Goðasteinn - 01.06.1986, Blaðsíða 14

Goðasteinn - 01.06.1986, Blaðsíða 14
sandi. Hinir þrír bændurnir eru sagðir búa „paa Sande”. Það ættu þá að vera Hjáleigusandar, Helgubær og Rotin. Búendur i Sandatorfu voru 5 árin 1753 og 1762 en ekki eru nöfn hinna ýmsu býla auðkennd. í manntalinu 1801 eru talin 5 býli í Sandatorfu, Fornusandar, Hjáleigusandar, Sandar, Rotabakki syðri og Rotabakki efri. Býlafjöldinn er sá sami 1816 en þá hafa Rotabakkar breyst í Efri-Rot og Syðri-Rot og Sandar í Helgusanda sem hlýtur að vera bærinn sem nefnist Helgubær 1709, bæjarnöfn- in eru endanlega mótuð. Býlin framfleyttu 25 manns 1703, 31 manni 1729, 28 manns 1762, 27 manns 1801 og 28 manns 1816. I Jarðabók Rangárvallasýslu 1802—1804 er sagt að verulegt sand- fok skaði Fornusanda og um Efri-Rot segir að verulegt sandfok og ágangur vatns sé á jörðinni (Betydelig Sandfog og oversvömmelse paa Jorden). í lýsingu Stóra-Dalssóknar 1840 eftir sr. Jón Jónsson í Mið-Mörk segir um Fornusanda, Hjáleigusanda og Helgusanda: „Það er í mæli að þessar 3 Sandajarðir séu frá sæ tvisvar fluttar upp í landið, er farið hafa í sand fyrir Markarfljóti og þessar byggðu eru nú nærri af fyrir sandágangi” (Útg. Rvk. 1968, bls. 60). Löng rekafjara er fyrir Sandalandi en Sandabændur áttu þar ekki annan rétt en leiguliðagagn, sem í seinni tíð var 3 álnir milli losa og þaðan af minna mor. Austurhluti fjörunnar, Sandafjara, taldist í manna minnum 600 faðmar á lengd. Vestan hennar var Dalsfjara, 1800 faðmar á lengd. Líklegt er að þessar fjörur hafi lengst eitthvað við það að land hefur þarna sótt fram i sjóinn fyrir framburð Markarfljóts. Dalsfjara var eign Stóra-Dalstorfunnar og var allur reki þar markaður lykli, einkenni verndardýrlings Dalskirkju, Péturs postula. Öllum stórreka af henni skiptu eigendur torfunnar með sér í réttu hlutfalli við jarðarhundruð. Var svo fast gengið þar að reka að eigendur Dalstorfu helguðu sér tré sem bárust í stórbrimi upp fyrir fjörukamb og upp á gljá. Að réttu lagi mun rekinn hafa verið ætlaður til að halda við Dalskirkju sem var bændakirkja og viðhald hennar hvíldi á eigendum torfunnar. Höfðingjasetrið Stóri- Dalur hlýtur mjög snemma að hafa komist að þessari dýrmætu eign og þarf ekki að vera tengt því að sami eigandi var að Söndum og Stóra-Dal á seinni hluta miðalda. Rekaeignin hefur vart verið yngri en frá 11. öld. Eigendur Sandatorfu tóku stórreka á Sandafjöru 12 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.