Goðasteinn - 01.06.1986, Blaðsíða 23

Goðasteinn - 01.06.1986, Blaðsíða 23
konu sem þar hafði búið. Austur af Helgusöndum er Hafliðatótt, líklega kend við Hafliða Jónsson sem bjó á Hjáleigusöndum snemma á 19. öld. Suður frá Helgusöndum er gróinn hóll sem án efa er gamalt bæjarstæði. Þar kynnu Helgusandar að hafa staðið áður. I hólnum áttu börn Helga og Guðlaugar á Helgusöndum sér leikabú og sjást enn merki þess. Upp frá Helgusöndum eru Syðri-Rot og Efri-Rot. Bæjarstæði Syðri-Rota er enn óraskað og er merk heimild um búskap síðasta bóndans. Til landnorðurs af Efri-Rotum eru Byrgisbalar austur í mýrinni. Vestur af bænum er Merkipyttur í mörkum milli Selja- landstorfu og Sandatorfu. Ambögubóndi í æsku minni heyrði ég talað um bónda sem búið hefði á Fornu- söndum fyrir ævalöngu og vissi ég aldrei hvort hann var þjóðsaga eða veruleiki. Þessi bóndi bjó sig einu sinni í ferð austur á sveitir og hafði með sér stálpað barn sitt. Barnið bjó hann í töturklæði og sokka sem ekki áttu saman í lit. Hann fór víða um með barnið, bar sig aumlega, tjáði sig vera fyrir framan hjá ekkju og svo bágt sem hann ætti þá væri það þó ekkert hjá því sem ekkjan hefði við að stríða, oft ætti hún ekki málungi matar. Margir sáu aumur á eymd- inni og heim kom bóndinn með væna byrði af mat, ull og fatnaði. Þetta var kallað að kunna að bjarga sér og í öðru lagi að láta fótinn fæða sig. Bóndinn komst ekki alltaf of vel út af við nábúa sína. Einu sinni flugust þeir á hann og bóndinn á Hjáleigusöndum. Kona Fornu- sandabóndans stóð yfir þeim á meðan átökin fóru fram. Síðar vitnaði hann til hennar í frásögn um atburðinn: „Hún heilla mín sá hvað augunum leið. Ekki sá ég það fyrir heiftinni, reiðinni og bræðinni sem í mig var hlaupin!” Bóndinn átti vaxna dóttur, vel á sig komna og réði hana um stundarsakir til nábúa. Litlu seinna fór sótt um landið og unga stúlkan dó eftir stutta legu. Næst er fundum bóndans og nábúans Goðasteinn 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.