Goðasteinn - 01.06.1986, Blaðsíða 50

Goðasteinn - 01.06.1986, Blaðsíða 50
Á einmánuði lét Blöndal sýslumaður ávísun út ganga um sýsluna hvar í hann kenndi og ráðlagði mönnum að gefa korn fé og kúm, er allmörgum varð að gagni. Hafði almenningur ei heyrt þess getið fyrri þó alvenja sé í kornlöndunum, en nægtir voru í kaupstað, þá því yrði náð. Nokkrir héldu kúm á hrísi. Var mokað ofan af því. Dæmi voru til að heflaður viður og afkvisti gamalt úr rúmum væri notað handa þeim. 24. maí kom gróður og um það bil fór ísinn. 1. júní rigning og hret mikið, eftir það gott, en 10. júní skipti um til kulda er héldust mánuðinn út. Þó oft væri hlýtt á daginn, var frost á hverri nóttu. Með júlí rekin lömb á fjöll. Mikið dró nú úr lestaferðum suður fyrir kornnægtir. Þó voru vermenn margir enn syðra. Færð slæm og hagleysi gjörði lestaferð örðuga. Brutust einir fjórir menn úr Blöndudal suður með 70 hesta. Kauptíð varð í miðjum júlí, en fremra byrjaði sláttur 24.—26. júlí, en fyrri til lágsveita. Varð grasleysi mesta, líkt næst afliðnu sumri, en þó þetra á góðum túnum og sinuslægjum. Með ágúst brá til vot- viðra og hröktust töður sumsstaðar. 10. ágúst varð skaðaveður af suðri, 20. kom landnyrðingsveður mikið og stórhret á eftir. Áttu þá margir 1—2 vikna hey úti, þó stöku menn hrifi það inn rétt áður. 27. ágúst kom annað fannkyngju- kastið og lá snjór á hálsum og fjallslægjum 3 vikur. í lágsveitum var kúm gefið 4 daga. Flóði þá yfir jörð eins og i vorleysingum. Mátti telja viku frá heyskap fyrir fönn og votabandssull. 3. sept. kom sá einasti þerridagur en síðan kuldaflæsa. 7. sept. skipti um til sunnanáttar. Kom þá fyrst jöklaleysing, því allt sumarið var Blanda þlá sem á vetrardag og varð fyrir göngur (19. sept.) nýting góð. Heyskapur varð lítill og slæmur. Var grasleysi og hretatiðin orsök til þess. Stóðu víða tóttir tómar og lítið sást upp úr veggjum því fáir áttu nú gömul hey að mun. Eftir 20. sept. þiðnaði ei torf. Héldust frostin stöðugt. 25. sept. var margt fé rekið á ís yfir Blöndu úr fyrri réttum og riðin vötn á ís í seinni göngum. Skaflajárnuðu þá margir. Haustið var kalt og þurrt. 8. nóv. lagði fönn á útsveitir og fjalllendi, síðan oft harðviðri með sterkum frostum en jarðbert til lágsveita og framdala til nýárs. Þó hvergi hér um sveitir yrði fellir, varð málnyt allmisjöfn. Þeir 48 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.