Úrval - 01.05.1977, Síða 12

Úrval - 01.05.1977, Síða 12
10 URVAL legum tignarsvip. Ég stend á öndinni vegna áhrifanna af þessari yfirþyrm- andi sýn. Síðan hverfur Agung að nýju í skýjahjúp. Þegar ég er staddur á flugvellinum 24 tímum síðar, heyri ég skyndilega djúpar og dimmar drunur, sem líkjast öskri. Það er sem flugstöðvar- byggirtgin engist sundur og saman, og það má heyra ískrandi brakhljóð. Spegill springur og steinsteypuveggir riða til. Ég þýt út undir bert loft og jörðin undir fótum mínum skelfur og tekur dýfur í sífellu. Þetta er jarð- skjálfti. Síðan fer allt á hreyfingu, tekur að lyftast og kastast fram og aftur með ofsalegum krafti. Skyndi- lega lýstur þessari hugsun niður í hug mér: Hvað hefég gert afmér? Agung er reiður. Kannske er þetta heimsku- leg hugsun, en mér hefur aldrei fundist ég vera eins hjálparvana og ég er núna né svo hræddur. Yfír 500 Balibúar dóu þennan dag og um 3400 særðust. Tveir bæir og sex þorp eyddust algerlega, brýr hmndu og musteri urðu að rústum einum. Þeir, sem komust lxfs af, þutu dasaðir út á göturnar, féllu þar á kné og báðu til Agungs. Og mér er sagt, að þetta kvöld hafí hundmð þúsund helgifórna verið færðar í mustemm um alla eyjuna. Já, það getur verið óróavekjandi og jafnvel hættulegt að búa í paradís. Baiieyja getur verið hættulega duttl- ungafull, en samt er hinn tælandi söngvaseiður hennar ómótstæðilegur, svo að líkja má við álagaham einna helst. Og ég er reiðubúinn til að taka áhættuna.......hvenær sem er. ★ SOVÉSK RANNSÓKNARSKIP AÐ STÖRFUM Sovéska rannsóknarskipið ,,Ernst Krenkel” er farið til rannsókna á Atlantshafi. Sérfræðingar munu vinna þar að rannsóknum í samræmi við alþjóðlega áætlun um rannsóknir á höfunum og nýtingu auðlinda þeirra í þágu mannkynsins. Skipið mun koma við í höfnum nokkurra landa í Afríku og Suður-Ameríku, þar sem sovéskir vísindamenn munu ræða við starfsbræður sína vandamál 1 sambandi við rannsóknir á Atlantshafí. Niðurstöður rannsóknanna verða afhentar öllum ríkjum sem áhuga hafa á málinu. Rannsóknir á líffræðiþróuninni í miðhiuta Atlantshafs eru hafnar um borð í sovéska rannsóknarskipinu Prófessor Vodianitskí. Rannsóknaráætlunin gerir ráð fyrir könnunum á lóðréttri og láréttri uppbyggingu seltu sjávarins, samsöfnun geislavirkra efna íörvemm og á líffræðilegum einkennum þessa svæðis. Vxsindamennirnir vonast einnig til að geta ljósmyndað sjávarbotninn á meira en sjö kílómetra dýpi og tekið þar jarðvegssýni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.