Úrval - 01.05.1977, Side 15

Úrval - 01.05.1977, Side 15
Á RIFINU 13 flest skeldýr af lögun þeirra, en hann á samt í nokkrum erfiðleikum með að greina í sundur keilulaga skeljar, vegna þess að þær eru svipaðar að lögun, en það er litamynstur þeirra, sem skipar þeim í aðgreindar tegundir. Hann á einnig erfitt með að greina í sundur skeljar, sem eru minni en 5 millimetrar, og þá notar hann fremur þumalfingursnöglina en fingurgóm- ana. Nöglin virðist mynda eins konar Morsekerfi af smellum, sem hann einn skilur, þegar hann strýkur henni eftir örfínum gárunum, þannig að hann fær greint tegundina. ,,Ég hef meðhöndlað skeljarí 20 ár, og ég hef aldrei þreyst á því,” sagði Vermeij hugsandi á svip. Lögun skeljanna eru honum svipað fyrirbrigði og sólsetur er sjáandi manni. Vermeij er nú aðstoðarprófessor við Marylandfylkisháskólann í Col- lege Park. Hann hefur safnað skeljum víðs vegar að úr heiminum, úr Karabíska hafinu og frá Afríku, Asíu og Suður-Kyrrahafinu. Helsta framlag hans til þessarar vísinda- greinar hefur hingað til verið sú uppgötvun hans, að það er viss munur á skeljum í Kyrrahafinu og Atlantshafinu. Hann hefur komist að því, að skeldýrin í Kyrrahafinu eru betur varin en skeldýrin í Atlants- hafinu og búa yfir betri varnarað- ferðum gegn „rándýrum”. Vermeij álítur, að ástæðan sé sú, að það hafa ekki orðið eins miklar jarðfræðilegar truflanir á „samspili” „rándýra” og „fórnardýra” þeirra í Kyrrahafinu eins og í Atlantshafinu og þetta samspil hefur því orðið flóknara þar, þannig að skeldýrin hafa þurft betri búnað og snjallari varnaraðferðir til þess að halda lífi. NÓTTIN VAR AÐ skella á. Trjáfroskarnir voru að stilla hljóðfæri sín, og hrísgrjónin mölluðu á eldavélinni. Edith, eiginkona Vermeijs, hellti rommi í,glös handa öllum. Vermeij hætti vinnu sinni og gekk að stólnum sínum. Hann rétti handieggina svolítið fram fyrir sig, þegar hann gekk yfir gólfið. Þegar fótleggur hans hafði snert stólinn, sneri hann sér við og lét sig falla snögglega ofan í hann. Nú voru froskarnir farnir að syngja hástöfum úti fyrir. Það var líkt og heil hersing símritara væri að senda sömu orðsendinguna. Og öðru hverju blandaðist þar saman við tíst ieðurblöku, sem kom fljúgandi utan úr inyrkrinu. Vindhviða nálgaðist og sendi á undan sér svolítinn sveip, sem feykti gluggatjaldinu til. Vermeij var þegar kominn út að glugganum. Það var líkt og hann hefði fundið þennan litla vindsveip, áður en hann kom, og hann stóð þarna reiðubúinn til þess að láta sveipinn kæla sig. Nú féllu fyrstu droparnir til jarðar, og síðan var sem himinninn hryndi yfii okkur, eins og skothríð byldi á járnplötunum á þakinu. Og enn jókst rigningin. Brátt var sem regnið hefði fundið sér visst hljómfall, sem það hélt síðan. Og froskarnir,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.