Úrval - 01.05.1977, Qupperneq 36

Úrval - 01.05.1977, Qupperneq 36
34 ÚRVAL halda því þannig að við skerum okkur ekki. Við höldum okkur í hæfílegri fíarlægð frá opnum eldi til þess að brenna ekki. Þannig komum við í veg fyrir slys. Við höfum vanist þessu í daglega lxfínu og það kemur af sjálfu sér. Sérhver fullorðinn maður á að baki sér ýmisskonar árekstra við umhverfíð: föll, kúlur, glóðaraugu, brunasár og skurðsár, misjafnlega alvarleg. Við þetta þarf að bæta óttanum sem maðurinn hefur fundið til í öllum þeim tilfellum þegar slysið var á næstu grösum, en gerðist ekki. Reynslan sem fæst af slysi, sem raunvemlega gerist, er að sjálfsögðu mun endingarbetri en sú sem fæst af hræðslunni einni saman. En hún er líka dýrkeypt! Enn sem komið er fer hvergi fram kennsla í því að sjá fyrir hættur. Hver og einn verður að kenna sér það sjálfur, eftir aðferðinni ,,lærðu af mistökunum” Heilbrigð skynsemi segir okkur að slysahættur séu óteljandi, þær verði ekki allar séðar fyrir. En þetta er ekki rétt. Stór hluti alvarlegra slysa verður við aðstæður sem endurtakast ár frá ári, borg frá borg. Þótt undarlegt kunni að virðast veit almenningur næsta lítið um þessar aðstæður. Skyldu til dæmis margir vita, að mesta lífshætta fyrir börn á aldrinum eins til þriggja ára felst í drukknun? Barnið missir jafnvægið þar sem það er að leik og dettur í poll eða læk, oft ekki nema 10-20 sm djúpan. Þarsem barnið kann ekki að halda niðri í sér andanum andar það að sér vatni og drukknar. Sovéskir sérfræðingar hafa kannað aðstæður við umferðarslys, þegar bílum er ekið á fótgangendur. í ljós kom að nær öll slík slys (95%) þar sem börn áttu í hlut urðu við dæmigerðar aðstæður. Fyrir fótgang- endur er stærsta vandamálið athygl- isgáfan. 9 af hverjum 10 slösuðum börnum og 8 af hverjum 10 fullorðnum sáu ekki nógu fljótt bílinn sem reyndist þeim svo hættulegur, og héldu sig örugg. Tveir þriðju hlutar hinna slösuðu barna og tveir fímmtu hinna fullorðnu sáu ekki bílinn vegna einhvers sem byrgði þeim sýn. Það er ekki aðeins í umferðinni sem auðvelt er að benda á dæmigerðar aðstæður. Sérfræðing- arnir könnuðu einnig slysaástæður á heimilunum og þar sem börnin stunda íþróttir. Þar kom í ljós svipað mynstur, sem unnt var að nota sem grundvöll fyrir líkindaspár og um- hverfisaðlögun. Þegar barnið fæðist er það reynslulaust. Með degi hverjum eykst því reynsla: það tekur eftir og aðhefst. Þegar sjónvarpstæki er sett í samband nálægt barninu festast myndir í minni þess. Barnið skilur eiginleika sjónvarpsins og tengilsins. Er þá nokkuð undarlegt þótt barnið vilji tengja allt mögulegt, stinga nöglum eða hárspennu inn í tengilinn? Barnið hefur einhliða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.