Úrval - 01.05.1977, Qupperneq 75

Úrval - 01.05.1977, Qupperneq 75
73 Það er mannlegt að skjátlast en það er lítilmannlegt að játa ekki ef maður sér að svo hefur verið. Er til of mikils mælst af menntamálaráðuneytinu þó þess sé ðskað að það hefji nú þegar skipulegan undirbúning að því að í framtíðinni verði ekki ráðnir að grunnskólunum menn, sem vitað er að ekki geta kennt börnum? ★ >Sl6>{g>£A Veiðimaðurinn Nikolai Bulko var á gangi í skóginum í grennd við veiðistöð i Hvíta-rússlandi. Allt í einu stökk gaupa upp á bakið á honum Hann gat aðeins æpt: „Busjui, komdu!” Svo leið yfir hann. Þegar hann kom til sjálfs sín aftur lágu dauð gaupa og illa særður úlfur skammt frá honum. Nikolai dró dýrið með erfiðismunum að mótor- hjólinu, sem hann hafði skilið eftir við skógarjaðarinn, og fór með það til dýrasjúkrahússins og fór síðan sjálfur til læknis. Bulko veiddi úlfinn fyrir sex árum. I hópi sex yrðinga, sem hann veiddi fyrir dýragarð, var einn lítill kubbur, sem Bulko hélt eftir og ól upp og kallaði Busjui. Á síðastliðnum vetri fór ég með 30 nemendur mína úr 7. og 8. bekk í helgarferð á skíði. Þegar við höfðum látið skrá okkur í afgreiðslu skíðaskálans urðum við að fara í gegnum langan gang til að komast til herbergja okkar. Þegar ég í fararbroddi halarófunnar var í þann veginn að fara framhjá hópi fólks sem starði næsta forvitið á okkur, greip nemandinn, sem var fyrir aftan mig, í ermina mína og sagði: „Pabbi, þarf öll fjðlskyldan að vera í sama herberginu einu sinni ennþá?” S.F.N. Stuttu eftir að nýji presturinn okkar tók við embætti bar hann fram beiðni á safnaðarfundi um að fá að borga unglingi úr söfnuðinum fyrir að slá flötina hjá kirkjunni. Einn fundarmanna sagði að gamli presturinn hefði alltaf hirt flötina sjálfur. ,,Ég veit það,” svaraði nýji presturinn. ,,Ég er nú þegar búinn að tala við hann um það en hann vill ekki halda því áfram.” Hann fékk beiðnina samþykkta. L.G. Stysta áætlunarflugleið í heimi ein og hálf míla milli Papa Westray og Westray á orkneyjum, sem er rétt norður af Skotlandi. Flugmaðurinn Andy Alsop segir: , ,Það er áætlað að flugið taki tvær mínútur, en ef ég hef vindinn með mér get ég komist það á 70 sekúndum.” K. M.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.