Úrval - 01.02.1981, Blaðsíða 4

Úrval - 01.02.1981, Blaðsíða 4
2 Ljósmyndari hélc til kastala, þar sem var reimt, til þess að freista þess að ná mynd af draugnum, sem sagður var birtast aðeins einu sinni á hverri öld. Ljósmyndarinn sat í myrkrinu með myndavél og flass og beið eftir miðnætti, en þá átti draugurinn að birtast. Og það gérði hann. Þetta var vinsamlegur draugur og samþykkti fúslega að sitja fyrir hjá ljósmynd- aranum, sem tók heila filmu af myndum. Svo flýtti hann sér heim í vinnustofuna og framkallaði filmuna — og stundi. Hún var undirlýst og alveg ómöguleg. Því andinn var að sönnu reiðu- búinn, en flassið var veikt. Ég er að skrifa vísindaskáldsögu. Hún fjallar um tölvu, sem á að stjórna öllum heiminum, og heimsstyrjöld þar sem barist er um hver eigi að prógrammera hana. „Pabbi minn spilaði á fiðlu og víólu,” sagði Victor Borge. ,,En mamma var alveg vitlaus vegna þess að Víóla var einn af nágrönnunum. Maður nokkur átti undarlegan hest, sem rauk af stað eins og vindurinn aðeins ef knapinn sagði , ,guði sé lof ’ og var óstöðvandi nema knapinn segði ,,amen”. Svo kom að því að eigandinn þurfti að selja hestinn sinn, en þegar hann skýrði þessa einkennilegu hegðun fyrir kaupandanum, svaraði hann: „Þetta er fáránlegt. Ég hef tamið hesta alla mína ævi. Ég skal kenna honum betri siði.” Svo stökk kaupandinn á bak og barði fótastokkinn þangað til aumingja klárinn þreif sprettinn. Og hann hljóp hraðar og hraðar. Kaup- andanum hætti að lítast á blikuna, það var sama hvernig hann togaði í taumana og lét, fákurinn var svo óstöðvandi. Allt í einu sá maðurinn að þeir voru á hraðri leið fram á hengiflug. Þá sá hann sitt óvænna og hrópaði: ,,Jæja, jæja, allt í lagi, amen!!” Hesturinn nam staðar aðeins hálf- an metra frá brún hengiflugsins. Knapann sundlaði, svo hann greip í faxið með annarri hendi og strauk svitann af enninu með hinni, um leið oghannsagði: ,,Vá! Guðisélof!”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.