Úrval - 01.02.1981, Blaðsíða 6

Úrval - 01.02.1981, Blaðsíða 6
4 ÚRVAL maður og hlotið verðlaun fyrir mynd- ir, sem hann hefur málað af indí- ánum og eskimóum Ameríku. Hann þjónar sem biskupí mormóna-kirkju, en hefur samt nógan ríma til þess að gera við gömul hljóðfæri og rita frá- sagnir af ævintýrunum, sem hann hefur lent í á Suðurskautslandinu og í Suður-Ameríku. Allt hefur þetta orðið til þess að gera Dínósára-Jim einstakan í röð vísindamanna. Jensen er yfirmaður rannsóknardeildar þeirrar við Brigham Young háskólann 1 Provo í Utah, sem sérhæfír sig í rannsóknum á steingervingum af hryggdýrum, en samt hefur hann ekki nema gagn- fræðamenntun. Þekking hans á steingervingum er óvenjuleg, og hann sinnir auk þess erfiðislaust hinum fjölbreyttu hugðarefnum sínum. Jensen var eini drengurinn í hópi fimm systkina, sem ólust upp á sveitabæ í Utah. Faðir hans byggði handa honum smákofa, svo hann gæti af og til komist í burtu frá systr- um sínum fjórum. Þar gerði hann við verkfærin á bænum, safnaði fugls- eggjum og steingervingum og lét sig dreyma um dínósára. Tuttugu og eins árs að aldri héltjensen til Alaska ,,til þess að freista gæfunnar”. Hann skildi þá eftir heima stúlkuna, sem hann vonaðist til að kvænast ein- hvern ríma í framríðinni. Hún hét Marie Merrell. Hann settist að í Seward og fór fljótlega að vinna í gjafavöruverslun, þar sem hann tók svarthvítar myndir og málaði með olíulitum. Ári síðar sendi hann eftir Marie og þau giftu sig. Þegar síðari heimsstyrjöldin braust út héldu Jensen-hjónin aftur til Utah. Þar fór Jim í iðnskóla og starfaði síðan í þágu hersins bæði í Washington og á Hawaii. I stríðslok hélt hann aftur til Utah, og þau Marie settu upp leirmunaverkstæði og framleiddu meðal annars eftir- líkingar af risaeðlum fortíðarinnar. Jensen-hjónunum þótti lífið og til- veran vera farin að verða nokkuð flókin, enda áttu þau nú tvo drengi. Ákváðu þau því að flytjast aftur til Alaska, og þar voru þau í næstu sex og hálft ár. ,,Drengirnir okkar uxu úr grasi og segja má að við höfum að mestu lifað af landsgæðunum,” segir Jensen. ,,Við veiddum fjallageitur, elgsdýr og lax og reyktum þetta allt og svo tíndum við líka ber og suðum niður.” Þessir lifnaðarhættir veittu þeim fullnægju og voru um leið fjölbreyti- legir í alla staði. Jensen vann fyrir sér með margvíslegustu störfum. Svo var það árið 1956, að hann fékk boð frá gömlum vini, Arnie Lewis, sem var tæknimaður við Saman- burðardýrafræðisafnið við Harvard háskólann. Mörgum árum áður hafði Jensen kennt Lewis undir- stöðuatriðin t uppstoppun dýra. Nú bauð Lewis honum hins vegar starf við að raða saman og stilla upp stein- gervingum til sýningar í safninu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.