Úrval - 01.02.1981, Blaðsíða 14

Úrval - 01.02.1981, Blaðsíða 14
12 ÚRVAL fæti. Lyftu síðan báðum hnjám og gríptu um ökklana. Togaðu fæturna að kviðnum. Taktu upprunalegu stöðuna. Lyftu þér úr sætinu þannig að rassinn rétt losi stólinn og lyftu þér um leið upp á tábergið. Sestu aftur niður. Slakaðu á. Endurtaktu alla þessa æfingu fimm sinnum. • Láttu sem þú skokkir í stólnum með því að lyfta hælunum eins hátt og þú getur, hvorum um sig. Sveiflaðu handleggjunum sitt á hvað á móti fótunum, líkt og þú sért að hlaupa. Haltu áfram í eina til þrjár mínútur. AUKIÐ BLÓÐSTREYMI Aukin næring þarf að berast þeim vöðvum sem þú þjálfar, og til þess þarf að auka blóðstreymið. • Krepptu hægri handlegg og teygðu hægri olnbogann upp, um leið og þú lyftir vinstra hné upp á eftir olnboganum. Sittu eins og áður og gerðu síðan sömu æfinguna með hægra hné og vinstri olnboga. Endurtaktu þetta 15 sinnum. • Farðu stórsvig í stólnum. Færðu hælana yfír til hægri eins og þú getur án þess að lyfta tánum frá gólfí. Flyttu handleggina einnig yfír til hægri. Lyftu svo hælunum og sveifl- aðu þeim yfír til vinstri, jafnframt sem þú sveiflar handleggjunum yfir til vinstri. Endurtaktu þessa æfingu 30 sinnum. VÖÐVAÞJÁLFUN 'Bak og kviður. Þessar æfingar styrkja vöðvana sem halda baki og hrygg beinum, ýta undir að þú sitjir rétt og geta fyrirbyggt óþægindi í mjó- hryggnum. • Dragðu kviðinn inn eins og þú getur en haltu áfram að anda eðli- lega. Láttu efri hluta líkamans síga fram á við, um leið og þú lyftir tánum hátt upp en hefur hælana á gólfínu. Láttu tærnar síga aftur niður á gólfíð, slakaðu á kviðvöðvunum og réttu þig upp aftur. Endurtaktu 30 sinnum. f • Sittu afslappaður. Dragðu kviðvöðvana inn eins og þú getur. Haltu þeim inni og spenntum í sjö sekúndur. Slakaðu á í sjö sekúndur. Endurtaktu átta sinnum. • Sittu afslappaður með slakar axlir. Sperrtu bakið með því að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.