Úrval - 01.02.1981, Blaðsíða 34

Úrval - 01.02.1981, Blaðsíða 34
32 ÚRVAL kvöldið fyrir orrustuna við her Napoleons, kom leikari sem fór með hlutverk prests með eftirlíkingu af íkoninu „Madonnan frá Smolensk”, sem öldum saman hefur verið dýrkuð sem verndari Rússlands. Sagt er, að margir hermannanna hafí orðið svo snortnir við þessa sýn, að þeir hafi ósjálfrátt fallið á kné. Enginn veit nákvæmlega, hvenær fyrstu íkonin vom gerð. Rússnesk sögn hermir að fyrsta myndin hafi komið frá rökum líndúk, sem Kristur þrýsti að andliti sér og mótaði þar í andlits- drætti sína. I það minnsta er vitað að íkon tóku að sjást í austrómverskum kirkjum snemma á 6. öld. Til þess að tryggja að þessar litlu trémyndir sýndu ekki annað en himneskar og heilagar vemr, ekki jarðneskar, ákvarðaði kirkjan á 8. öld, að einu hæfilegu fyrirmyndirnar væm Jesús Kristur, María mey, englar, dýrlingar og heilagirmenn. íkonin vom búin til í afskekktum þorpum og klaustmm. Fyrsta verkið var í höndum smiðsins, sem sneið plötu úr völdum viði, venjulega úr fum, kýpmsviði eða linditré. Platan var sett í þvingu, svo að hún yndist ekki, og þurrkuð í allt að sex ár. Þá tók næsti sérfræðingur við, en hann smurði plötuna með tíu lögum af gifs- og límblöndu, sem kölluð er gesso. Loks var efsta lagið pússað með pimpsteini. Teiknarinn kom nú til skjalanna og dró upp myndina, en þá tók við gyllingarmaðurinn sem fór yfir flötinn með gullblöðum og pússaði yfir með dýrstönn eða agatsteini til þess að upphefja gylltan gmnninn. Loks var röðin komin að málaranum sjálfum. Hann notaði aðeins 5 gmnn- liti, sem vom gerðir úr eðlilegum litarefnum og haldið saman með eggjarauðum, stundum þynntir út með fíkjusafa, hunangi eða öli. Nútíma málarar hafa árangurslaust reynt að líkja eftir þessum gömlu uppskriftum. Ikonlistamaðurinn var mjög bundinn af hinum ströngu reglum kirkjunnar varðandi myndgerðina. Ef hann til dæmis vildi sýna innreiðina í Jerúsalem varð hann að hafa Krist ríðandi á asna og í bakgmnni tré og byggingar sem áttu að tákna hina helgu borg, og svo átti hann að sýna fólkið sem stráði pálmagreinum á veginn. Hann mátti þó skipa fólkinu niður á myndflötinn eftir vild, og litavalið var í hans höndum. Þess vegna em engin tvö íkon eins af þeim milljónum, sem til em. íkonlistamennirnir ætluðust ekki til frægðar af verkum sínum. Þeir fáu, sem merktu myndir sínar, gerðu það alltaf undir orðunum ,,með minni hendi”, en með því gáfu þeir til kynna, að þeir væm aðeins verkfæri æðri máttar, sem stjórnaði hæfi- leikum þeirra og hugsunum. íkonlistamennirnir lögðu sig sér- staklega fram um að ná fram and- legum vemleika fremur en líkam- legum, og það hafði oft í för með sér,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.