Úrval - 01.02.1981, Blaðsíða 59

Úrval - 01.02.1981, Blaðsíða 59
SVIPMYNDIR FRA SOVÉTRÍKJUNUM 57 ,,Þú munt aldrei framar stíga fæti á sovéska grund,” hvæsti ofsareiður KGB-foringi, þegar George Feifer var rekinn úr landi árið 1971. Þegar bandaríski blaðamaðurinn kom út á flugvöll næsta morgun var leitað á honum og af honum teknar minnis- bækurnar sem innihéldu fyrstu fullkomnu ævisögu Alexanders Soltsénitsins. Enda þótt Feifer hefði tekið afrit af minnisbókunum og fengi þær síðar eftir öðrum leiðum var brottreksturinn alvarlegt áfall fyrir hann og lokaði hann frá landinu sem hann þekkti svo vel. Hann hafði fyrst komið til Rússlands sem ungur leiðsögu- maður árið 1959, þegar bandaríska sýningin var haldin í Moskvu. Þremur árum síðar kom hann þangað aftur og þá sem skiptinemi við Moskvuháskólann. Feifer fór margar ferðir til Sovétríkjanna eftir þetta, og afraksturinn birtist í sjö bókum og fjöldamörgum blaðagreinum. Þegar verið var að undirbúa ólympíuleikana 1 Moskvu sótti Feifer enn einu sinni um vegabréfsáritun til Sovétríkjanna. Honum til mikillar undrunar fékk hann hana, og þar með gafst honum tækifæri til þess að sjá með eigin augum breytingarnar, sem orðið höfðu undanfarin níu ár. Hér fer á eftir frásögn hans af því sem fyrir augun bar. — George Feifer — ***** LUGVÉLIN þaut í austurátt frá dagsbirt- unni og hlýju sólseturs- * ins, yfir eyðileg fenja- * * * * F * * * * ***** lönd og skóga. Mig langaði mest til þess að rétta út hönd- ina og strjúka burtu dapurleikann, sem hvíldi yfir þessari heimsálfu. Samt var dapurleikinn mér ekki jafnofarlega í huga og kvíðinn. Myndi nú ekki hinn hefnigjarni KGB-foringi sem hafði hrellt mig á fyrri ferðum bíða mín á Séremetévo- flugvelli? Það gerði hann ekki. Þar var aðeins bólugrafinn landamæra- vörður í vegabréfaskoðuninni, sem — Or Sunday Times —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.