Úrval - 01.02.1981, Blaðsíða 80

Úrval - 01.02.1981, Blaðsíða 80
78 ÚRVAL Búdda kenndi að allar verur væru fjötraðar við „hjólið” sem stöðugt snýst, og snýr okkur af einu tilvem- stiginu yfír á annað. En ólíkt Hindúa- trúnni, boðaði Búdda von um björgun fyrir þá sem fylgdu „stígnum”. Frelsaðir frá fangelsi endurfæðingarinnar og þeim kvölum sem fylgja henni. Þeir myndu komast í Nirvana, þetta eilífa alsæluríki, þar sem engar kröfur, engar blekkingar, enginn dauði þekkjast. Þetta andlega líf, einkum og sér í lagi undir handleiðslu svo elskuverðs kennara, hreif margan Indverjann, og skýrslur um ótölulegan fjölda þeirra sem snerust til trúar Búdda eru senni- lega staðreyndir. Munkar hans snem oft aftur úr prédikunarferðum með heilu hópana af nýjum umsækjend- um. I heimsókn Búdda til heima- borgar sinnar, Kapilavasm, — þar sem Búdda betlaði á götum úti og faðir hans sýndi honum lotningu — gekk maður úr hverri einustu fjölskyldu í konungdæminu (80.000 manns) til liðs við söfnuð hans. í her friðarins, sem tók stefnuna á Nirvana, var skipulagið ekki ólíkt skipulagi betlara í Evrópu á miðöldum. Allir félagar nutu sama réttar. (Það var aðeins vegna þrýstings frá félögum sínum, sem Búdda síðar leyfði konum inngöngu í söfnuð sinn. I augum Búdda vom konur meginorsök þess að menn villtust af „stígnum”.) Sérhver félagi hét því hátíðlega að lifa við hreinlífí og fátækt. Einu persónulegu eignirnar sem þeir máttu halda vom þráður og nál, betliskál, talnaband og rakhnífur sem þeir áttu að raka höfuð sitt með til þess að sýna auðmýkt sína. Einn gulan kufl, gerðan úr tötmm máttu þeir bera — regla sem seinna var breytt í regluna ,,þrír kuflar”, en henni var breytt eftir kalda nótt þegar Búdda varð að klæðast aukakufli vegna kulda. I kringum þennan „fjölda betlara” þróaðist síðan samfélag fjöl- skyldna og einstaklinga sem vom Búddatrúar, en lifðu eðlilegu lífí. Þar á meðal var konungurinn Bimbisara sem var konungur eins fjögurra aðal- ríkja Indlands. Konungurinn færði Búdda að gjöf bambuslund — sem í dag er friðhelgur garður í Rajgir, norðaustur af Bodh Gaya — þar sem hægt var að leita skjóls frá monsún- rigningunum. Aðrir landsfeður fylgdu fordæmi kóngsins, og þessir „aukafélagar” safnaðar hans gáfu Búdda byggingar, sem seinna urðu klaustur trúarbragða hans. Einstök sæla Þó að Búdda hafí venjulega dvalið í einu af klaustmm sínum yfír rigningartímann, var hann hvað sælastur úti undir bemm himni, sér- staklega úti í skógunum. Honum leiddist hávaði. Hann dró sig iðulega í hlé á einhvern afvikinn stað, og þangað lét hann einn munk færa sér mat. Hann viðhélt óbreytanlegri rósemi sinni með því að sökkva sér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.