Úrval - 01.02.1981, Blaðsíða 28

Úrval - 01.02.1981, Blaðsíða 28
26 ÚRVAL alls konar braki, eða þá í björgunar- beltunum einum. Rokið hafði náð hámarki, ogþað dimmdi óðum. FYRSTU FRÉTTIR AF Kielland- slysinu voru sendar út frá sendistöð olíupallsins við hliðina. — Mayday, mayday, Alexander Kiellandl varsent í skyndingi til strandstöðvarinnar í Noregi, sem sendi áfram fréttirnar. Klukkan sjö um kvöldið mátti heyra áhyggjufulla rödd kalla í hátalara- kerfið í eipni af stöðvum breska flug- hersins: SLYS Á EKOFISKSVÆÐINU: SKIPI HVOLFDI. Bob Neville flug- maður og áhöfn hans þutu að stóru, gulu Sea King þyrlunni, Rescue 31, og þyrlan var komin á loft klukkan 19:08. Handan Norðursjávarins á norsku flughersstöðinni í Sola fóru Nils Roaldsöy flugmaður og menn hans um borð í aðra Sea King þyrlu, Viking 51, og héldu á slysstaðinn. Á eftir þeim kom Öyvind Ottessen flug- maður í þyrlunni Viking 50. Fjöldi skipa, allt frá olíu- og flutningaskipum til lítilla fiskibáta, var lagður af stað inn á svæðið, þar sem slysið hafði orðið. Alls var þarna 81 skip frá Noregi, Bretlandi, Holl- andi, Svíþjóð, Vestur- og Austur- Þýskalandi, Rússlandi og Belgíu. Skipin sigldu nú fram og aftur innan um brakið úr pallinum, og reynt var að bjarga eins mörgum og nokkur kostur var á. Yflrumsjón með björgunarstörfunum hafði björgunar- stöðin í Sola. Þar við bættist svo, að Nimrodkönnunarþota breska flug- hersins flaug fram og aftur yfir slys- staðnum í 6000 feta hæð, og áhöfn vélarinnar sendi út leiðbeiningar til björgunarmanna fyrir neðan. Frá H pallinum á Ekofísksvæðinu var sent út skeyti til Nimrod-vélarinnar: — Við höldum að um 50 menn séu lokaðir inni í kvikmyndasal Alexand- er Kieliands. Bob Neville flugmaður á Rescue 31 þyrlunni flaug í gegnum skýja- þykknið. Menn hans stóðu á öndinni, þegar þeir sáu hvað fyrir neðan var: fjórir risastórir fætur gnæfðu nokkra metra upp úr sjónum „líkt og geysi- stór fíll liggjandi á bakinu”, eins og einn mannanna komst að orði. Mennirnir kveiktu á leitarljósum þyrlunnar og beindu þeim að flot- hylkjunum í von um að sjá einhverja sem komist hefðu af og héngju þar ef til vill enn. Ekkert lífsmark var að sjá. John Moody, einn úr áhöfn þyrlunnar, sá allt í einu ljós blikka. Á öldunum dansaði örlítill, kringlóttur, appelslnurauður bátur, með yfír- breiðsluna dregna þétt saman til þess að veita mönnunum sem í honum voru ofurlítið skjól frá vindi og veðrum. Tíu menn voru dregnir upp í þyrluna og bjargað frá drukknun. Komið var fram undir miðnætti, og þeir einu sem enn voru á lífí voru í björgunarbátum 1 og 5 einhvers staðar á æðandi öldum hafsins, ekki langt undan. Mennirnir í bátunum kvöldust af kulda og sjóveiki. Klukkan var um tvö eftir miðnætti,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.