Upp í vindinn - 01.05.2007, Blaðsíða 4

Upp í vindinn - 01.05.2007, Blaðsíða 4
... Upp í vindinn Efnisyfirlit Umhverfis- og Byggingarverkfræöiskor á tímamótum Formbreytingar steinsteypu - fjaðurstuðull og skrið - Borgarsamgöngur - Um framtíð samgangna í Reykjavík BEST Reykjavík Kennsla í Áhættugreiningu viö Verkfræðideild Háskóla íslands Verkfræðingar - Ijósmæður arkítektúrs? Hönnun steypu í neðri pall yfirfalls við Kárahnjúka Framkvæmdir við tónlistarhús og ráðstefnumiðstöð við Austurhöfn í Reykjavík Ferð þriðja árs nema á Kárahnjúka - Ferðasaga Sjálfbær byggingariðnaður og heildarsýn Frágengi fyrir alla Fullkomið fjarstýrt landmælingakerfi Mikill ávinningur af miðlægri stýringu umferðarljósa Þétting byggðar kallar á nýjar lausnir Large volcanic plumes Verksmiðjuframleiddar baðherbergiseiningarfrá Formaco Reyk- og brunatjöld frá Formaco 14 24 28 30 34 36 Tengjast hljóðvist og vellíðan? 40 44 50 52 56 62 64 68 70 76 77 Ritstjórn: f.v. Elsa Axelsdóttir, Eyþór Friðriksson og Sigríður Ósk Bjarnadóttir Ágæti viðtakandi, Nú er kominn út 26. árgangur blaðsins ...upp í vindinn. Blaðinu er ætlað að vera vettvangurfræðilegrar umfjöllunar um umhverfis- og byggingarverkfræði þar sem fræðimönnum á því sviði er gefinn kostur á að koma á framfæri niðurstöðum rannsókna sinna og því nýjasta í geiranum á hverjum tíma. Blaðið er gefið út af þriðja árs nem- um ( umhverfis- og byggingarverkfræði við Háskóla íslands og er það einn liður í fjármögnun námsferðarinnar sem far- in verður í maí 2007. Margar hugmyndir komu upp um hvert skyldi halda í námsferð í ár og ákváðum við að breyta til og velja ein- hvern annan áfangastað en Kína, eins og hefur verið vaninn undanfarin ár. Áfangastaðir í ár verða Dubai, Singa- pore og Thailand. Eftir millilendingu í London munum við halda áleiðis til Dubai. f Dubai hefur verið mikil gróska undanfarin ár og eru þar miklar og áhugaverðar framkvæmdir. Talið er að u.þ.b. 25 % af öllum byggingarkrönum heims séu staðsettir þar. Næst munum við halda áfram til Singapore en þar er mesti íbúaþéttleiki í heimi og er landið í raun og veru ein samfelld borg. Þar finnast meðal annars fremstu verk- fræðiskólar í heimi og höfum við áætlað heimsókn ( einn þeirra. Ferðin mun enda í Thailandi á Hua Hin- ströndinni í afslöppuðu og þægilegu umhverfi. Á leiðinni heim frá Thailandi eyðum við síðustu dögum ferðarinnar í stórborginni Bangkok. Við þökkum greinahöfundum fyrir framlag sitt og auglýsendum og styrktaraðilum fyrir þeirra framlag til útgáfu þessar blaðs. Útgefendur og ábyrgðarmenn: Þriðja árs nemar við umhverfis- og byggingarverkfræðiskor Háskóla Islands. Ritstjórn: Elsa Axelsdóttir Eyþór Friðriksson Sigríður Ósk Bjarnadóttir Umbrot og prentun: Prentmet ehf. Upplag: 4.000 Forsiða: Forsíðumyndin er tölvuteikning af nýrri þjónustumiðstöð Istaks á Tungumelum, Mos- fellsbæ, sem tekin verður í notkun sumarið 2007. Istak hefur skipulagt athafnasvæði á Tungumelum og hyggst byggja þar iðnaðarhús- næði að óskum kaupenda. Blaðinu er dreift til félaga í Verkfræðingafélagi íslands, Arkitektafélagi Islands, Stéttarfél- agi verkfræðinga, Tæknifræðingafélagi íslands, auk viðeigandi fagaðila innan Samtaka iðnaðarins. Blaðinu er einnig dreift til bókasafna og fjölda fyrirtækja. I árverður blaðínu einnig dreift á Háskóladeginum 17. febrúar 2007 og til nemenda I umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóla fslands. 4 Kínaferðin mikla Útskriftarferð umhverfis- og byggingarverkfræðinema 2006 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.