Upp í vindinn - 01.05.2007, Page 10

Upp í vindinn - 01.05.2007, Page 10
... Upp í vindinn Nýjar rannsóknir Margar áhugaverðar rannsóknir fara fram innan umhverfis- og byggingar- verkfræði skorar um þessar mundir í samvinnu við fyrirtæki og stofnanir úr atvinnulífinu. völdum. Þessar rannsóknir eru íslenski þátturinn í Evrópuverkefninu Firenet sem er undir sameiginlegri stjórn dr. Jónasar Elíassonar prófessors og dr. Björns Karlssonar brunamálastjóra og dósents. Höfð er samvinna víð styrk H2S eftir að Hellisheiðarvirkjun hefur verið tekin í fulla notkun og skoðað hvort sá styrkur geti skapað heilsufarsvandamál. Leiðbeinendur hennareru Dr. SigurðurMagnúsGarð- arsson og Dr. Lúðvík Gústafsson Mynd: Dæmi um gassprengingu Georges Guigay er doktorsnemi sem framkvæmir rannsóknir á eldi í lokuðu rými með sérstakan áherslu á tölvuhermun af gassprengingum (backdraft). Gassprengingar eiga sér stað þegar súrefni berst súrefnis- snauðum eldi. Þessar sprengingar eru mjög hættulegarog nokkurdauðaslys verða á íslandi á hverju ári af þeirra University of Poitiers sem leggur til tilraunaaðstöðu. Snjólaug Ólafsdóttir vinnur að meistaraverkefni um styrk brenni- steinsvetnis (H2S) yfir Reykjavík með tilliti til veðurfars og H2S losunnar við jarðhitavirkjana á Nesjavöllum og Hellisheiði. Settar verða fram spár um deildarstjóri mengunarvarna í Um- hverfisstofu Reykjavíkur. Verkefnið er unnið í samvinnu við Veðurstofu íslands, Umhverfisstofnun og Orku- veitu Reykjavíkur sem einnig styrkir verkefnið. Þorsteinn Jóhannsson er meistara- nemi sem rannsakar uppruna svifryks á Reykjavíkursvæðinu með sýntöku Háfell ehf. er leiðandi verktakafyrirtaeki í janSfvefósframkvæmdum og sinnir vertftakastarfsemi af öllum stærðum bæði á landsbyggðinnni og á höfuðborgaísvaaðinu. Fyrirtækið var sofnað árið Í979 og hefur frá stofnun sinnt fjðlmörgum verkefnum fýrir sveitarféiög, fyrirræki og einstaklinga. \\ 206 Skeifan 11 108 Reykjavík Sími: 575 9500 Fax: 575 9520____________ www.hafell.is 10

x

Upp í vindinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.