Upp í vindinn - 01.05.2007, Qupperneq 14

Upp í vindinn - 01.05.2007, Qupperneq 14
... Upp í vindinn Formbreytingar steinsteypu - fjaðurstuðull og skrið - 1. Inngangur Almennt er litið svo á að steinsteypa sé byggingarefni sem sé formað í upphafi og formbreytist ekki eftir það. Þetta er ekki rétt. Steinsteypa formbreytist á ýmsan hátt þó svo að þessar formbreytingar séu yfirleitt ekki miklar og oft á tíðum svo litlar að þær eru ekki merkjanlegar með berum augum. Ef mannvirkið er rétt hannað og efnið, þ.e. steinsteypan rétt samansett, þá valda þær form- breytingar sem eiga sér stað í efninu ekki skaða. Algengast er að gallar af þessum toga komi fram í of miklum niður- beygjum á plötum og bitum, en alvarlegustu dæmin eru þegar mannvirki hrynur vegna þess að t.d. burðarvirki hefur aflagast eða veikst. í öðrum tilfellum geta byggingar- hlutar aflagast og sprungið það mik- ið að ekki verði við unað. Afleiðingar hönnunarmistaka af þessu tagi má sjá á mynd 1 og mynd 2. í þessu tilfelli var um að ræða forspennta, steypta bogabrú með 241 metra spennivídd. Brúin var byggð 1975 og var á þeim tíma sú lengsta í heimi af þessari gerð. Árið 1996 var gert við brúna þar sem fjaðursviði og vegna skriðs voru orðnar 1,2 metra sig á miðju brúarinnar. Ekki Guðni Jónsson Lauk sveinsprófi í húsasmíði frá Iðn- skólanum í Reykjavík 1977. Lauk iðn- fræðiprófi frá Tækniskóla íslands 1987 og BSc frá sama skóla 1989. MSc frá Tækniháskólanum í Lundi 1998. Starfaði við húsasmíðar frá 1977- 1983, sem tækni-fræðingur hjá Bygg- ingafélagi Gylfa og Gunnars hf. á árun- um 1989-1995. Verkfræðingur við LTH og Skanska Prefab AB 1998-1999. Stundakennari við HÍ frá 2000 og við THÍ og HR frá 2004. Hefur starfað við steínsteypurannsóknir o.fl. hjá Rann- sóknastofnun byggingariðnaðarins síð- an 1999. formbreytingar á mjög miklar, eða tókst betur til en svo að þremur mánuðum seinria hrundi brúin enda þótt nánast en- gin umferð væri á henni þegar slys- ið átti sér stað [5]. Formbreytingum í steinsteypu má skipta í tvo flokka til einföldunar: Fyrri flokkurinn eru formbreyt- ingar sem verða án þess að utan- aðkomandi stöðu-fræðilegt álag sé sett á steypuna, svo sem: • rýrnun sem verður fyrst og fremst þegar vatn fer úr háræð- um hennar og veldur undirþrýst- ingi og steypan dregur sig sam- an og rýrnar. • þrútnun sem verður þegar hár- æðar steypunnar draga í sig vatn, þá minnkar undirþrýst- ingur í háræðum og steypan þenst út. • formbreytingar vegna hitamis- munar sem verða þegar efnið dregst saman eða þenst út þeg- ar það kólnar eða hitnar. Seinni flokkurinn eru formbreyt- ingar sem verða vegna stöðufræði- legs álags, en það er aðalviðfangs- efni þessarar greinar. Þær formbreytingar sem hér um ræðir eru: • formbreytingar á fjaðursviði steypunnar: 14
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Upp í vindinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.