Upp í vindinn - 01.05.2007, Síða 46

Upp í vindinn - 01.05.2007, Síða 46
... Upp í vindinn tveimur veitingastöðum, framleiðslu- eldhúsi, veislusölum og bar auk fjölda stoðrýma fyrir starfsemina. í upphafi hönnunarferilsins var gerð ítarleg hönnunaráætlun sem gerði ráð fyrir nokkrum megin mílu- steinum í hönnunarferlinu þar sem reynt var að festa allar meginákvarð- anir en jafnframt því sem leitast var við að halda sem mestum sveigjan- leika í hönnuninni til að bregðast við frekari þróun á viðskiptalíkani Portus. Frumhönnun hússins (Conceptual de- sign) var lokið í apríl 2006 og for- hönnun (Design Proposal) að mestu í október 2006. Nú, í febrúar 2007, er unnið í deilihönnun hússins og er gert ráð fyrir að henni Ijúki í desember 2007. um vatnsvörnum voru valdar þrjár megin leiðir við grundun hússins og skoðaðar frekar. Hugmyndum um „vibroflotation" og „deep dynamic compaction" voru fljótlega lagðar til hliðar og grundun á staurum og hefð- bundin grundun á þjappaðri fyllingu skoðaðar frekar. Niðurstaðan varð að grunda húsið á þjappaðri fyllingu enda kom ( Ijós að auðvelt reyndist að halda grunninum þurrum. Fyll- ingarefni var að verulegu leyti sjávar- efni sem flutt var með prömmum á byggingarstað. Burðarvirki TR er nokkuð hefðbund- ið en víða nokkuð flókið þar sem arkitektúr hússins kallar á stór höf og sem opnast almenningsrými. Steyptir fletir sem snúa að almenningsrýmum Myndin sýnir sneiðingu af Teklalíkaninu þar sem burðarvirkin eru sýnd. Lagnir eru settar í sama líkan. í upphafi var tekin ákvörðun um að öll hönnun hússins yrði unnin í þrívídd og var valinn finnskur hugbúnaður, TEKLA, til að halda utan um þrívídd- arlíkanið. Öll tæknikerfi eru uppfærð í þrívíddarlíkanið þannig að auðvelt er að fylgjast með að lagnaleiðir rek- ist ekki á auk þess sem líkanið nýtist vel til magntöku og áætlanagerðar. Þá eru hermilíkön töluvert notuð við hönnun hússins, svo sem við flæðis- stúdíur, ákvörðun flóttaleiða og hönnun loftræstikerfa. Hönnunarforsendur og rannsóknarvinna Lega hússins við Austurbugt, að hálfu leiti úti í sjó kallaði á nokkuð um- fangsmiklar jarðtækniráðstafanir og voru verkfræðistofurnar Hnit og VGK Hönnun fengnar í samvinnu við Ramboll til að vinna ítarlega jarð- tækniskýrslu um svæðið. Þá var líkan af húsinu sett í vindgöng til að ákvarða vindálag á bygginguna. Burðarvirki og grundun Á grundvelli jarðtækniskýrslunnar og að lokinni forathugun á nauðsynleg- hússins eru að mestu sjónsteypa steypt á staðnum. Plötur eru ýmist hefðbundnar staðsteyptar plötur, „composite" kerfi eða forsteyptar einingar. Súlur og bitar eru að mestu úr stáli en alls er reiknað með um 2900 tonnum af burðarstáli í bygg- inguna að meðtöldu stáli í glerfasöðuna. Vegna mikilla krafna um hljóð og titringseinangrun eru öll tæknirými hússins slitin frá burðarvirkinu og ekki er leyfilegt að tengja tæknikerfi sem tengd eru mótorum eða dælum beint við burðarvirkið. Tækni rými hússins eru því flest „box in box", slitin frá aðalburðarvirki hússins með "neoprene" púðum. Samskonar að- ferðir eru notaðar við hljóðeinangrun æfingasalarins og fjölnotasalarins. Tæknikerfi og búnaður Byggingu sem TR fylgja gífurlega flók- in tæknikerfi til að styðja við þá starf- semi og viðburði sem þar fara fram. Miklar hljóðkröfur krefjast þess að lofthraða sé mjög haldið niðri en kröfur um umhverfishljóð (back- ground noice) í tónlistarsalnum eru þær mestu sem gerðar eru til slíkra sala. Erfiðasta viðfangsefni ráðgjaf- anna við hönnun tæknikerfanna snúa því mjög að því að .tryggja að hljóðvist sé í lagi. Tæknikerfin eru mjög um- fangsmikil og sem dæmi má nefna að tækniklefar hússins eru samtals um 6000 fermetrar og hluti þeirra með allt að 7 metra lofthæð. Öll hönnun tæknikerfa er sérstaklega yfirfarin af Artec með tilliti til hljóð og titringseinangrunar til þess að tryggt sé eins og hægt er að koma í veg fyrir hávaða frá kerfunum. Önnur tæknikerfi eru að mestu hefðbundin. Artec er ráðgjafi Austur- hafnar varðandi sviðsbúnað og sviðs- lýsingu en sá búnaður er mjög um- fangsmikill og þarf að samræma við önnur tæknikerfi hússins. Auk krafna í útboðsgögnum um sviðsbúnað hef- ur Portus lagt í umfangsmikla sjálf- stæða skoðun á nauðsynlegum bún- aði til að tryggja að húsið uppkomið sé sem allra best búið. Eitt af megin einkennum tónlistar- og ráðstefnuhússinserstuðlabergsfasaða Fasöður Ólafs Elíassonar sem mun prýða hluta af útveggjum hússins. Útfærslastuðla- bergsveggjarins hefur verið unnið sem sérverkefni með þátttöku Ólafs og hans starfsmanna, auk þess sem ráðnir hafa verið verkinu tveir þýskir sérfræðingar, í léttum burðarvirkjum og í uppbyggingu á glerfasöðum. Við forhönnun þessa flókna virkis var notaður tvenns konar hugbúnaður, Sofistik (www.sofistik.de) og Algor (www.algor.com). Stuðlabergsveggur- inn, sem spannar yfir um 26 metra Myndin sýnir fyrstu hugmyndir að burðarvirki stuðiabergsfasöðu 46
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Upp í vindinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.