Upp í vindinn - 01.05.2007, Page 51
... Upp í vindinn
anna, námur, litla títuprjónshausa utan á Kárahnjúkastíflu
sem reyndust vera menn að störfum, endalaust af vinnu-
vélum og ekki síst örlitlar breytingar fyrir þá fáu sem
höfðu séð þetta allt áður...
Það var búið að setja tappann í!!!
Að lokum eyddum við hellings tíma í að snúa okkur
marga hringi á útsýnispallinum til að athuga hvort við
hefðum ekki alveg örugglega séð allt sem hægt var að
sjá. Svo voru myndavélarnar dregnar upp og ekki spillti
veðrið fyrir myndefninu.
Texti: Ásdís Ólafsdóttir,
Dröfn Helgadóttir,
Sigríður Ósk Bjarnadóttir
Myndir: Dröfn Helgadóttir
lokum ók rútan með okkur upp að dyrum vinnubúða
Arnarfells þar sem okkur var boðið upp á fyrsta flokks
Lasagne.
Eftir að hafa dáðst af Snæfellinu í dágóða stund eftir
hádegisverðinn var ekið í átt að útsýnispallinum við Sand-
fell. Þaðan er einstaklega gott að sjá yfir framkvæmda-
svæðið við Kárahnjúka. Inn í rútuna kom hinn franski
Philippe sem gat sagt okkur allt um allt! Margt var að sjá,
Kárahnjúkastífluna, Desjarárstíflu, op aðrennslisgangn-
^0 VGS
VERKFRÆÐISTOFA CUBJÚNS P. SIGfÚSSUNPR EHF
VHÁ
VERKFRÆÐISTOFA
HILTI
Þjónusta og pantanir í síma
414 3700
51