Upp í vindinn - 01.05.2007, Qupperneq 56

Upp í vindinn - 01.05.2007, Qupperneq 56
... Upp í vindinn Frágengi fyrir alla Inngangur Nú á dögum er lögð áhersla á að hanna byggingar þannig að þær séu aðgengilegar fólki sem er hreyfi- hamlað eða háð fötlun af einhverju tagi. Það er eðlileg krafa að allir hópar þjóðfélagsins hafi aðgengi að opinberum byggingum og í reynd öllum byggingum sem almenningur hefur aðgang að. Þetta þýðir jafn- framt að sömu hópar þurfa að eiga möguleika á því að komast út úr byggingunni ef hættu ber að hönd- um. Flóttaleiðir bygginga eru hannað- ar í þeim tilgangi að gera fólki kleift að bjarga sér af eigin rammleik eða með aðstoð annarra á öruggan stað. í reynd henta þær þó oft ein- göngu fólki sem bæði heyrir og sér og getur hreyft sig hjálparlaust um stiga, yfir hindranir og út um björgunarop. Rétt eins og með aðgengi að byggingum, getur þurft að gera ráðstafanir til að fatlaðir hafi eðli- legt frágengi. Best fer að sjálfsögðu á að slíkar lausnir séu eðlilegur hluti af byggingunni frekar en vandræða- leg viðbót. í eldri byggingum getur þó verið erfitt að leysa þessi mál á farsælan hátt án þess að það komi niður á öðrum kröfum eða nýtingar- möguleikum. Hér er ætlunin að velta upp stöðu frágengismála, skoða stöðuna í nágrannalöndum okkar og hvaða lausnir eru mögulegar við útfærslu bygginga með tilliti til þessara mála. Opinberar kröfur og ábyrgð hönnuða í íslensku byggingarreglugerðinni eru almennar kröfur um aðgengi að byggingum. Þar er einnig að finna almenn markmið brunavarna í byggingum. Meðal þeirra er krafan um að þeir sem dvelja í byggingu eigi að geta bjargast út af eigin rammleik eða með aðstoð annarra, og þar er enginn undanskilinn. Eins og með önnur öryggismál er það eigandi eða forráðamaður húsnæðis sem ber ábyrgð á því að byggingin uppfylli kröfur um aðgengi og frágengi, en hvaða kröfur? Það ætti að vera yfirvalda að ákvarða hversu miklar kröfur eigi að gera um möguleika til rýmingar í byggingum. Núverandi byggingar- reglugerð tekur ekki sérstaklega á því. Þar skortir frekari reglur og viðmiðanir. Á fólk að fara inn í bygg- ingar á eigin ábyrgð? RíkisstjórnSvíþjóðarhefurákveð- ið að árið 2010 eigi allar byggingar, bæði nýjar og gamlar, að vera að- gengilegar fyrir allan almenning. Þetta verður að teljast metnaðar- fullt markmið þar sem það tekur einnig til eldri bygginga, þó svo að sömu kröfur um gæði flóttaleiða verði varla gerðar til allra bygginga, nýrra og gamalla. Það sama á við almennt um betrumbætur á öryggis- þáttum í eldri byggingum. Það er hönnuða að tryggja að ásættanlegt öryggi sé til staðar, en atbeina yfirvalda þarf til að setja fram viðmiðunarreglur og jafnframt að fylgja eftir að ákveðin lágmarksviðmið séu uppfyllt, því að ekki er alltaf hægt að sýna húsbyggjanda fram á áþreifan- legan sparnað eða ávinning af aðgerðum sem í flestum tilvikum kosta peninga. Mikilvægt er að í hönnun bygginga sé tekið tillit frá- gengis allra. Því miður er enn algengt að ekkert sé fjallað um frágengi fatlaða við hönnun bygginga. Brunahönn- Böðvar Tómasson byggingar- og brunaverkfræðingur M.Sc., Línuhönnun Árni Árnason byggingarverkfræðingur M.Sc., Línuhönnun 1 navis 1 ■t F E N G U R GÆÐI ehf Alhliða múrþjónusta 56
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Upp í vindinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.