Upp í vindinn - 01.05.2007, Síða 57

Upp í vindinn - 01.05.2007, Síða 57
... Upp í vindinn * Mynd 1: Möguleg útfærsla á merklngu flóttaleiða. uðir eiga að koma þessum öryggis- málum á framfæri, greina vandamál- in og hanna lausnir á þeim í samráði við arkitekt og verkkaupa. Hvaða fólk er um að ræða ? Þegar talað er um aðgengismál er oft einblínt á þá sem eru í hjólastól. Það sama á við um frágengismálin. Það er kannski skiljanlegt í Ijósi þess að sá hópur er áberandi og getur ekki nýtt sér stiga í rýmingu, en þeir eru oftast mikilvægur þáttur í rýmingu bygg- inga. Þegar fjallað er um frágengi og rýmingu er þó nauðsynlegt að hafa víðari skilgreiningu á fötlun í huga, en hér er fjallað um þrjá hópa sérstak- lega: • Fólk með skerta hreyfigetu. í þessum hópi eru þeir sem eru í hjólastól, þurfa hækjur eða önnur hjálpartæki til að komast ferða sinna, en einnig þeir sem t.d. hafa skert jafnvægi eða eiga í erfið- leikum með að nota hendurnar. • Heyrnardaufirog heyrnarlaus- ir. Mun fleiri eru heyrnardaufir en heyrnarlausir og geta átt erfitt með að greina á milli hljóða í um- hverfinu og eru því háðir skiltum og Ijósgjöfum til að fá upplýsing- ar um rýmingu. • Sjónlausir og sjóndaprir. Fólk getur verið sjóndapurt vegna þess að það sér óskýrt, er með takmarkað sjónsvið eða t.d. ofur- næmni gagnvart Ijósi og skilum birtu og dimmu. Blindir verða auðvitað að reiða sig á hljóðmerki en fyrir þá sjóndöpru geta t.d. litir, lýsing og form skipt miklu máli. Fleiri hópar geta átt erfitt með að bjarga sér af eigin rammleik, þ. á m. fólk með þroskaskerðingu og fólk með astma eða ofnæmi, að ógleymd- um börnum. Einnig ber að huga að þeim sem geta átt við fleiri en eina tegund fötlunar að stríða, en það er ekki óvananlegt hjá eldra fólki. Ef tölur frá Svíþjóð um að 10 % fólks hafi einhverja fötlun (se. funk- tionshinder) eru færðar upp á ísland, má reikna með að um 30 þúsund manns glími við einhverja fötlun. í Bretlandi er gert ráð fyrir að 1,3 % vinnuafls sé með einhverja fötlun [6]. Rýmingaröryggi og hönnun flóttaleiða Flvaða kröfur er eðlilegt að gera varð- andi rýmingaröryggi? Hér skiptir máli hvaða starfsemi er um að ræða, hvaða fólksfjöldi og hvaða fólk má búast við að sé í byggingunni. T.d. væru gerðar aðrar kröfur til bygginga sem að meirihluta eru byggðar fötl- uðum. Einnig ber að hafa í huga að rýmingaröryggi fatlaðra getur haft áhrif á öryggi annarra, t.d. ef flótta- leiðir eru ekki nógu rúmar, og jafnvel á eignavernd bygginga ef mikill tími björgunaraðila þarf að fara í að að- stoða fatlaða við að komast út, í stað þess að hefja slökkvistörf. Um þetta er fjallað hér á eftir. Fatlaðir taka almennt meiri áhættu við inngöngu í byggingar, þar sem 17. júní torg í Sjálandshverfinu í Garðabæ Byggingafélag Gylfa og Gunnars byggir fjölbýlishús viö 17. júní torg í Sjalandi Garðabæ, ætlaöar 50 ára og eldri. Húsiö skiptist í tvo hluta, 6 hæða byggingu með einu stigahúsi og L-laga 4 hæða byggingu með 3 stigahúsum. Öll stiga- húsin eru sambyggð. Undir íbúðarhæöum eru sérgeymslur ásamt bílageymslu fyrir 49 bíla. Um er aö ræða vandaðar 65 -150 fm íbúðir, sem flestum fylgir (búðir af ýmsum gerðum til sölu. Upplýsingar gefur Fjárfesting fasteignasala í síma 562 4250. stæði í lokaðri bílageymslu. í mörgum af stærri íbúð- unum verður gestasnyrting og baðherbergi. Vandaðar íslenskar innréttingar eru í öllum íbúðum svo og tæki að viðurkenndri gerð auk mynddyrasíma. Lyftur eru í öllum stigahúsum er ganga niður í bílageymslu. Á aðalhurð- um verða sjálfvirkir hurðaopnarar. Húsið er staðsteypt og einangrað að utan og klætt að mestu með sléttri og báraðri litaðri álklæðningu. FJÁRFESTING FASTEIGNASALAehf Borgartúni 3"1 Sími 562 4250 www.bygg.is 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Upp í vindinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.