Upp í vindinn - 01.05.2007, Side 65

Upp í vindinn - 01.05.2007, Side 65
... Upp í vindinn kvæmanleg nema með því að aftengja Ijósin, sem skapar hæt- tu og umferðartafir. Samhæfing umferðarljósa - tíu grænar bylgjur í ársbyrjun 2007 var 116 gatnamótum í Reykjavík stýrt með umferðarljósum, en þeim er stjórnað af 110 stjórn- kössum. Auk þess eru í Reykjavík 31 gangbrautarljós. í hverjum stjórnkassa eru eitt til sex mismunandi stýriforrit (programs), sem hvert um sig er (gan- gi á ákveðnum tímum sólarhrings. Öll umferðarljós í Reykjavík eru tímastillt, en auk þess er stór hluti þeirra (um 70%) samhæfður í tíu "grænar bylgjur" til þess að auðvelda umferðarflæðið. Til að ná "grænum bylgjum" eru umferðarljósin innan hverrar bylgju tengd saman og einn stjórnkassi (master) sér um samhæf- ingu Ijósanna innan svæðisins. Hver bylgja er sjálfstæð eining og ekki tengingu á milli þeirra. Stillingar eru mismunandi eftir tímum dagsins, til dæmis er græn bylgja á Miklubraut- inni frá austri til vesturs að morgni, úr úthverfum í miðbæinn, en í öfuga átt síðdegis. í nýja kerfinu er gengið út frá sömu skiptingu í bylgjur, en í stað fastákveð- innar tímastillingar í stjórnkössunum tekur við miðlæg stýring sem tekur tillit til umferðar og velur þau stýri- forrit sem ná bestum árangri fyrir svæðið í heild. Uppbygging nýja kerfisins Miðlæg stýring umferðarljósa byggir á umfangsmikilli söfnun umferða- rupplýsinga og samskiptaneti milli stjórnkassa og stjórntölvu. Útfrá þess- um upplýsingum reiknar stjórntölvan út flæði umferðarinnar á öllu svæðinu hverju sinni, ákvarðar hvaða stýrifor- rit er við hæfi og sendir boð í stjórn- kassana í gegnum samskiptanetið. Þessi gerð stýringar nefnist TASS, en kerfið bíður einnig upp á möguleik- Mynd 7 - Tíu grænar bylgjur: Það er kölluð "græn bylgja" þegar keðja umferðarljósa eru stillt saman þannlg að aka má á jöfnum hraða á grænu Ijósl innan viðkomandi Ijósahóps. Kortið sýnir hvaða Ijós eru samhæfð og æskilegan viðmiðunarhraða til að ná grænu Ijósi án þess að stoppa. Þau umferðarljós sem verða hluti af fyrsta áfanga eru auðkennd með rauðum punkti. Öll þekkjum við hversu rysjótt og dyntótt veðurfar getur verið hér á landi. Þegar veður er vont er fátt notalegra en að geta leitað skjóls íhlýju og öryggi heimilisins. Við gerum þá eðlilegu kröfu til byggingarefna heimila okkar að þau séu ekki aðeins endingargóð heldur að þau skili einnig hlutverki sínu við öll veðurskilyrði. EPS plasteinangrun hefur löngu sannað gildi s'rtt sem einangrunarefni í tugum þúsunda íbúða víðs vegar um landið - hvernig sem viðrar. jJIí. ■’IF tempra eps ■ einangrun eps ■ einangrun Tempra hf. framleiðir EPS húseinangrun að Dalvegi 24, Kópavogi, sími: 5540600 og EPS umbúðir að Kaplahrauni 2-4, Hafnarfirði, sími: 5205400 www.tempra.is Wiirth á íslandi ehf. www.wurth.is Vesturhrauni 5, 210 Garðabæ Bíldshöfða 16, 112 Reykjavík Sími: 530 2000 Sími: 530 2002 Skemmuvegi 6, 200 Kópavogi Fjölnisgötu la, 603 Akureyri Sími: 530 2028 Sími: 461 4800 65

x

Upp í vindinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.