Upp í vindinn - 01.05.2007, Side 83

Upp í vindinn - 01.05.2007, Side 83
ÍSLENSKA SIA.IS ALC 36185 02.2007 Fyrirmynd annarra álvera Álver Alcoa Fjarðaáls að Hrauni við Reyðarfjörð á að verða fyrirmynd annarra álvera sem fyrirtækið áformar að reisa á næstu árum. Álframleiðsla hefst í apríl 2007 og framleiðslugetan verður allt að 346.000 tonn af hleifum, börrum, kubbum og vírum á ári. í Fjarðaálsverkefninu fékk Alcoa til samstarfs við sig verktakafyrirtækið Bechtel, verkfræðisamsteypuna HRV og arkitektastofurnar TBL. Notast verður við bestu fáanlegu tækni og þekkingu á öllum sviðum framleiðslunnar. Margt hefur verið gert til pess að auðvelda framkvæmdina, stytta framkvæmdatímann, tryggja öryggi starfsmanna og vernda umhverfið. Heildarframkvæmdatími er 40 mánuðir og gert er ráð fyrir að rúmlega sjö milljónir vinnustunda eða 3.500 mannár fari í verkið. Álver Alcoa Fjarðaáls er samtals um 90 púsund fermetrar að stærð. Flytja parf um 950.000 tonn af efni og búnaði til landsins. Suðurverk hefur flutt samtals um 6,8 milljónir rúmmetra af efni á svæðinu. Um þriðjungur af kostnaði við verkefnið fellur til á íslandi og íslendingar leggja jafnframt til um þriðjung heildarvinnustunda á framkvæmdasvæðinu. capacent RÁÐNINGAR Hægt er að sækja um störf hjá Alcoa Fjarðaáli á capacent.is (áður IMG-Mannafl). Nánari upplýsingar fást á www.alcoa.is og hjá Sigurlaugu Þorsteinsdóttur (sigurlaug.thorsteinsdottir@capacent.is) og Helgu S. Guðmundsdóttur (helga.snaedal@capacent.is) hjá Capacent í síma 540 1000. 0 ALCQA www.alcoa.is Alcoa Fjarðaál

x

Upp í vindinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.