Upp í vindinn - 01.05.2014, Page 22

Upp í vindinn - 01.05.2014, Page 22
SETMYNDUN í HAGALÓNI Staðsetning sýnatöku Tegund sýna Fjöldi n i r Hlutfall af heildar aursýni Meðaltal stærstu kornanna Sandur Mór Méla Leir sýnunum Við útrennsli S1 34 1.24 13.82 46.91 38.03 0.95 Sandafell S1 22 13.95 38.41 28.27 19.36 1.34 Urriðafoss S3 21 31.57 38.00 17.10 13.33 2.73 Tafla 1 Úr greinargerðinni um mat á aurburði við Urriðafoss frá 2003. hreyfing á vatninu sem truflar hreyfingu kornanna auk þess sem þéttleiki þeirra getur tafið þau. Málið var einnig skoðað með samanburði á mælingum frá árunum 1970- 1972 í útrennsli Búrfellsvirkjunar, við Sandafell, sem er stuttu ofar þar sem Sultartangavirkjun er í dag, og Urriðafoss, sjá töflu 1. Samanburðurinn sýnir að sandur hefur næstum horfið úr vatninu í útrennsli Búrfellsvirkjunar og mór minnkað mjög mikið. Þessar mælingar voru gerðar fyrir tilkomu Sultartangalóns svo áhrif þess eru ekki með í þessu en gæti haft þau áhrif að móhlutinn minnki enn frekar. Urriðafosssýnin í töflunni eru ekki af sömu gæðum og hin en gefa okkur engu að síður þær upplýsingar að áin hefur náð að endurheimta hluta grófaursins neðar í farveginum. Mikilvægt var að skoða/meta áreiðanleika/gæði gagnanna þar sem mismunandi mæliaðferðum var beitt (S1, S2 og S3 sýni) á mismunandi tímum og mælistaðurinn síðan færður til (frá brúnni við Urriðafoss að Króki árið 2001) auk þess sem mannshöndin breytti aðstæðum. Með virkjunum og veitum þurfti bæði að meta gæði mæliaðferðanna, meta hvort niðurstöður á stöðunum tveimur væru sambærilegar eða ekki og skoða mismunandi tímabil eftir framkvæmdum því aurburðarlykill er ekki marktækur nema unnið sé með sambærilegar mælingar. Við greiningu svifaursmælinganna var byrjað á að skella mælingum við Urriðafoss og Krók saman í graf, sjá mynd 2, þar sem greint var á milli eftir tímabilum og staðsetningu. Tímabilin voru valin þannig: 1. Fyrir 1970, engar manngerðar breytingar í ánni, sýnatýpur S1 og S3 sýni við Urriðafoss 2. 1970-1984, litið var svo á að árið 1984 hefðu þau lón sem mest áhrif hafa á núverandi aurburð á þessu mælisvæði verið komin til sögunnar, sýnatýpur S2 og S3 við Urriðafoss 3. Eftir 1984, sýnatýpur S3 sýni við Urriðafoss og S1 sýni við Krók. Út frá þessu grafi væri hægt að draga þær ályktanir að heildarsvifaurburður hafi minnkað aðeins með tilkomu fyrstu mannvirkjanna (munurinn á bláu og rauðu punktasöfnunum) og mjögmikiðeftir1984(munurinnábláuoggrænupunktasöfnunum). Aftur á móti virðist aurburður við Krók vera nokkuð svipaður og við Urriðafoss fyrir 1970 (bláu og gulu punktasöfnin). Sambærileg gröf voru gerð fyrir alla fjóra kornastærðarflokkana og sýndu þau Mismunandi tímabil athuguð - allar svifaursmælingar, Sl, S2 og S3 Svifaurhuröur (Allar kornaslærðir) ! 1 1 1 • Urriðafoss fyrir 1970, S1 oa S3 sýni ° Urriðafoss frá 1970 til 19X4, S2 og * Urriðafoss cftir 1985, S3 sýni S3 sýni • JlWw Krókur frá 2001, S1 sýni IL , la a ■s •• t JwU 9 o • o ♦ ♦ O • • • • C . •jt * 8 *> O . 0 * o )0 3( tí nP oo / * OÍ* 0 * « O 00 j U i t k K) 2( X) 4( K) 5 IX) 6( K) 7( Rennsl M) 8( i |mVsj K) 900 10 00 11 00 12 00 13 00 14 Mynd 2 Graf í viðauka B-1 í greinargerðinni um mat á aurburði við Urriðafoss frá 2003. 22 I ...upp í vindinn

x

Upp í vindinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.