Upp í vindinn - 01.05.2014, Síða 23

Upp í vindinn - 01.05.2014, Síða 23
SETMYNDUN í HAGALÓNI sambærilega hegðun nema mó hlutinn, sjá mynd 3, þar sem nær allir punktar punktasafnanna eftir 1985 höfðu hrunið niður í átt að núllinu eins og þessi komastærðarflokkur hefði næstum þurrkast út. Þessar ályktanir eru samt mjög hæpnar ef tekið er mið af áreiðanleika mælinganna þar sem einungis S2 og S3 mælingar standa á bakvið rauðu og grænu punktasöfnin. Samanburður á mæliaðferðum með samtímamælingum við Krók (S1 sýnataka) og Urriðafoss (S3 sýnataka), sjá mynd 4, sýna að aurburður mælist mun hærri við Krók en Urriðafoss. Ef satt væri ætti áin að vera að rísa verulega á milli þessara staða þar sem mikið efni þyrfti að setjast fyrir til þess að niðurstöðurnar gætu verið sannar. Ekkert ris er á þessum kafla og niðurstaðan því sú að S3 mælingarnar eru ekki marktækar og þá sérstaklega hvað varðar grófa hluta efnisins. Því var ákveðið að notast einungis við S1 mælingarnar. Þegar einungis S1 mælingarnar voru skoðaðar kom eftirfarandi í Ijós: • Ekki er greinanlegur munur á heildarsvif-aurburði mældum fyrir árið 1968 við Urriðafoss og árin 2001 og 2002 við Krók. • Ekki er greinanlegur munur á svifaurburði í kornastærðarflokkunum leir, méla og sandur frá því fyrir 1968 og eftir 2001. • Áberandi munur er á svifaurburði í kornastærðarflokknum mór. Með hliðsjón af þessum niðurstöðum og þeim mælingum sem gerðar hafa verið við frárennsli úr Búrfellsvirkjun var dregin sú ályktun að lónin hreinsi vatnið af sandi og næstum því af mó. Leir og mélu kornastærðir ná í gegn án greinanlegra breytinga. Neðan Búrfells reynir áin að vinna upp tap sitt. Svo virðist sem nóg sé af kornastærðum í farvegi árinnar sem flokkast undir sand en lítið sem ekkert af efni sem flokkast undir mó. Vegna þessa nær áin að endurheimta sandburðarþátt svifaursins en ekki móinn. Samanburður á svifaursmælinjjum við Urriðafoss og Krók árið 2001 Urriðafoss Mynd 4 Úr greinargerðinni um mat á aurburði við Urriðafoss frá 2003. Rennsli er í m3/s og aurburður í kg/s. Misrmmandi tíniabil athuguö - allar svifaursmælingar, Sl, S2 og S3 Svifaurburður - mór (kurnasta-rð á bilinu 0,02-0,2 mm) 1400 1200 1000 *%«* * mo tta j V. I 600 3 < 400 200 0 0 100 200 300 400 500 600 700 800 900 1000 1100 1200 1300 1400 "zr:r,i j^zixz=; * 1 IrriAafi’Mic fvrir 1 Q7Í) Cl na <11 cvni -——- ♦ •> Urriðafoss frá 1970 til 1984. S2 og * Urriðafoss cflir 1985. S3 sýni S3 sýni iviukuí iiii 4uui, syin . • o 0 • o • . 1 o* *♦ o a • S*a • o 0 . 0 • f o • ♦ a * » tlVniA o ® ** K ðSJÉI O Kennsli |mVs| Mynd 3 Graf í viðauka B-3 í greinargerðinni um mat á aurburði við Urriðafoss frá 2003. ...upp í vindinn I 23
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Upp í vindinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.