Upp í vindinn - 01.05.2014, Qupperneq 26

Upp í vindinn - 01.05.2014, Qupperneq 26
SETMYNDUNí HAGALÓNI Upptök efnis: Gl/ári lágmark áætlað hámark Ofan Hagalóns: Fossá 0.008 0.012 0.014 Guðmundareyri (svæði E) 0.001 0.002 0.002 Við Núpsskógartanga 0.000 0.001 0.002 Alls ofan Hagalóns 0.009 0.014 0.018 Ofan Urriðafoss og naðan Hagalóns í beygjunni við snið 4-5 0.008 0.015 0.019 í beygjunni við snið 9 0.030 0.060 0.080 Ástreymis þar sem sýni 35 var tekið 0.020 0.080 0.130 Alls á þessum kafla: 0.058 0.155 0.229 Alls 0.067 0.169 0.247 Áætlað magn m.v. mat útfrá mælingum. 0.530 0.700 0.750 Tafla 3 Úr skýrslunni um setmyndun í Hagalóni. Samantekt niðurstaðna byggðum á rofkrafti árinnar og jarðfræðilegum skorðum. Árkaflinn frá Búrfelli að Urriðafossi Árkaflinn frá Búrfelli að Hagalóni lágmark Gl/ári mat Gl/ári hámark Gl/ári lágmark Gl/ári mat Gl/ári hámark Gl/ári A) Mat byggt á aurburðamælingum við Urriðafoss, kafli 4.1: 0,53 0,65 0,75 <0.53 <0,65 <0,75 B) Mat byggt á massajöfnuði fyrir 1970- 2003, kafli 4.5 0,35 0,65 1,05 0,26 0,44 0,74 C) Mat byggt á útreikningum og rannsóknum 2003, kafli 5.5: 0,07 0,17 0,25 0,009 0,014 0,018 Tafla 4 Úr skýrslunni um setmyndun í Hagalóni. Samantekt niðurstaðna allra aðferða. Árkaflinn frá Búrfelli að.. Urriðafossi Hagalóni Svifaur > 0,02 mm botnskrið hugsanlegt setefni hugsanlegt setefni 1. Niðurstöður frá Hauki Tómassyni 1982 0,66 0,11 0,77 2. Niðurstöður Harnar í greinargerð 2003 0,58 0,17 0,75 3. Niðurstöður Harnar í skýrslu 2006. Aðferð A aurburðarmælingar 0,57 0,13 0,7 4. Niðurstöður Harnar í skýrslu 2006. Aðferð B massavarðveisla 0,65 0,05 5. Niðurstöður Harnar í skýrslu 2006. Aðferð C jafnvægisástand og jarðfræðilegar skorður 0,17 0,014 6. Niðurstöður óútgefinnar skýrslu Veðurstofu íslands 0,66 0,1 Tafla 5 Samantektartafla. minna rof þar í dag en á neðra svæðinu þar sem meiri kraft þarf til að rjúfa grófara efni auk þess sem kraftur árinnar dreifist yfir stærri flöt í flóðum þar sem eyrarnar eru lágar. Neðra svæðið, rétt ofan Króks, er aftur á móti töluvert fínna neðst en yfirborðið gróft á efstu eyrunum. Það sem skiptir mestu á þessum kafla eru hinir háu árbakkar þar sem áin á auðvelt með að ná í fínefni sem er undir yfirborði eyranna og fínefnakaflarnir neðst á svæðinu. Þetta er því enn vel virkt rofsvæði. Tafla 4 sýnir svo samantekt niðurstaðna fyrir allar aðferðirnar. Niðurstöður aðferðar C skera sig frá hinum aðferðunum þegar taflan er skoðuð. Fyrir allan árkaflann eru nýju niðurstöðurnar fjórfalt lægri en hinar aðferðirnar gefa. Fyrir kaflann að Hagalóni er munurinn þrítugfalt lægri. Þetta gefur til kynna að ósamræmi sé á milli aðferðanna. Skoðum þetta samt aðeins nánar. Aðferð A byggir á mælingum yfir mjög langan tíma og eins og skoðun mæligagna hefur leitt í Ijós er enn ekki merkjanlegur munur á sandburði árinnar við Urriðafoss þrátt fyrir mjög miklar breytingar í ánni á tímabilinu. Eins og fram hefur komið áður þá eykst rof mest efst neðan stíflu ef ár eru stíflaðar. Rofið færist svo niður með ánni samhliða því sem rofefni árinnar og rofgeta hennar minnkar með auknu rofi. Því er mögulegt að báðar niðurstöðurnar séu réttar þar sem um sitt hvora staðsetninguna er að ræða. Þ.e. vera má að í upphafi tímabilsins sem aurburðarmælingarnar við Urriðafoss ná yfir hafi aurburður Þjórsár við Hagalón verið sá sami og niðurstöður A segja til um en með tímanum hafi áin náð jafnvægi á kaflanum samhliða því sem aurburðaruppsprettur árinnar þrutu/minnkuðu. Smám saman hafi því aurburður við Hagalónsstæðið minnkað niður í þær tölur sem aðferð C gefur til kynna-. Á sama tíma hefur grófaurburður við Urriðafoss staðið í stað eða einungis minnkað það lítið að ekki hafa náðst marktækar mælingar af breytingum þar. Niðurstaða þessa samanburðar er því engin þar sem ekki er hægt að bera þessar aðferðir almennilega saman þó hægt sé að segja að báðar niðurstöður geti verið réttar. Um þessar mundir er að koma út ný skýrsla frá Veðurstofu íslands þar sem mat er lagt á grófaurburð til Hagalóns og Heiðarlóns byggt á aurburðarmælingum frá árunum 2001-2010. Þessar nýju 26 I ...upp i vindinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Upp í vindinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.