Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.2023, Blaðsíða 49

Læknablaðið - 01.04.2023, Blaðsíða 49
af styttu sem fannst í Róm á tímum endurreisnarinn- ar og er geymd í Páfagarði. Árum saman hefur í Ether Dome farið fram fræðslustarfsemi ýmiss konar og fundir. Þar hafa meðal annars lengi farið fram vikulegar, formlegar, vandaðar, fræðandi og skemmtilegar æfingar í sjúk- dómsgreiningum. Vel lærður læknir er látinn spreyta sig á greiningu á strembnu sjúkratilfelli og meðferð rædd. Þetta efni hefur síðan birst í New England Jo- urnal of Medicine undir heitinu: „Case Records of the Massachusetts General Hospital.“ Þessi staður hefur þótt sögulega merkur og árið 1965 var Ether Dome skráð sem „National Historic Site” og mun opið almenningi. Heilbrigðisstofnun Vesturlands veitir fyrsta og annars stigs heilbrigðisþjónustu í heilbrigðisumdæmi Vesturlands í samræmi við lög og reglur á hverjum tíma. Þjónustan er veitt íbúum umdæmisins og öðrum sem eftir henni leita. Kjarnastarfsemin skiptist á þrjú svið eftir meginviðfangsefnum þ.e. heilsugæslu-, hjúkrunar- og sjúkrasvið. Nánari upplýsingar og umsóknir eru á : www.hve.is eða www.starfatorg.is. Laun skv. Læknafélagi Íslands Starfshlutfall er 100% eða eftir samkomulagi. Þátttaka í klínísku starfi er eftir samkomulagi. Staðan veitist frá 1. september 2023. Umsókn skal fylgja ítarlegar og staðfestar upplýsingar um nám og fyrri störf ásamt staðfestu afriti af starfsleyfi og prófskírteinum. Umsóknum fylgi kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið. Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggir ákvörðun á ráðningu á innsendum gögnum, umsögn stöðunefndar, viðtölum og umsögnum. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar veitir: Jóhanna F. Jóhannesdóttir, forstjóri. Johanna.johannesdottir@hve.is Framkvæmdastjóri lækninga við HVE Laus er til umsóknar staða framkvæmdastjóra lækninga við Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Akranesi. Umsóknarfrestur til og með 21. apríl 2023 Hæfnikröfur ➢ Fullgild réttindi sem læknir með sérfræðimenntun og íslenskt starfsleyfi ➢ Menntun og/eða reynsla á sviði stjórnunar í heilbrigðisþjónustu æskileg ➢ Góð þekking á íslensku heilbrigðiskerfi og lagaumgjörð ➢ Reynsla af mannauðsmálum og teymisvinnu ➢ Leiðtogahæfileikar, frumkvæði, áreiðanleiki, metnaður, jákvætt viðmót og samskiptahæfileikar ➢ Góð íslenskukunnátta og færni til að tjá sig í ræðu og riti Helstu verkefni og ábyrgð ➢ Yfirmaður allrar læknisþjónustu stofnunarinnar og ber faglega ábyrgð á þeirri þjónustu sem undir hann heyrir skv. skipuriti ➢ Skipuleggur, samræmir og hefur umsjón með mönnun og framkvæmd læknisþjónustunnar ➢ Situr í framkvæmdarstjórn og ber ábyrgð með henni á áætlanagerð, rekstri og þjónustu auk annars ➢ Umsjón og eftirlit með gæðamálum, sýkingarvörnum ofl. ➢ Er formaður viðbragðsstjórnar og á sæti í lyfjanefnd Atburðurinn frá 1846 sviðsettur. Ljósmynd af málverki/Andrew Ryan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.