Mímir - 01.04.1973, Qupperneq 45

Mímir - 01.04.1973, Qupperneq 45
(eignarf. kk. et. eða hk. et.) og deren (eignarf. kvk. et. eða ef. fit.) og athugaði, hvernig farið væri með viðkomandi setningu eða málsgrein í íslenzku þýðingunni. Sögurnar og þýðingarn- ar voru þessar (sjá nánar í bókaskrá hér að aftan): ÚR TONIO KRÖGER 1. Aber Tonio war Konsul Krögers Sohn, dessen Getreidesácke mit dem breiten schwarzen Fir- mendruck man Tag fiir Tag durch die Strassen kutschieren sah... (4) Thomas Mann: Rainer Maria Rilke: Erich Maria Ramarque: Auk þess: Halldór Laxness: Tonio Kröger Mario und der Zauberer Tobias Mindernickel Anekdote Das Eisenbahnungluck Wie Jappe und Do Escobar sich priigelten Tristan Geschichten vom lieben Gott: a) Wie der Verrat nach Russland kam (1) b) Eine Geschichte dem Dunkeln erzáhlt (1) Im Westen nichts Neues Die gute Jungfrau und andere Erzáhlungen þýð. Gísli Ásmundsson (15) þýð. Ingólfur Pálmason (12) ■ þýð. sami (0) ■ þýð. sami (0) ■ þýð. sami (0) ■ þýð. sami (0) þýð. sami (8) þýð. Hannes Pétursson þýð. Björn Franzson (4) þýzk þýðing Ernst Harthern (0) Tölurnar innan sviganna tákna dæmafjöldann, sem fannst í hverri sögu. Þess ber að gæta, að þær sögur eftir Thomas Mann, þar sem engin dæmi fundust, eru allar tiltölulega stuttar, svo og sögurnar eftir Rilke. En skáldsaga Remarques og smásagnasafn Halldórs Laxness eru allvænar bækur (316 bls. og 217 bls.). Eg vil hins vegar játa strax, að þessi leit er áreiðanlega ekki eins nákvæm og vert væri. Eg tel þó, að það komi ekki að sök í athugun af þessu tagi, þar sem ekki er ætlunin að draga neinar tölfræðilegar ályktanir af fjölda einstakra dæma, heldur að- eins að líta til gamans á, hvernig þessi dæmi eru í hátt. Þessi litla tilraun mín gæti hugsan- lega orðið einhverjum hvatning til að leita á svipuð mið og bæta um betur. Þeir, sem stunda nám í íslenzku og einhverju erlendu tungumáli til B. A.-prófs, gæm t. d. vel tekið prófritgerðir í einhverjum svipuðum efnum og nýtt þannig kunnátm sína í tveim málum, þeim til ósegjan- legrar gleði,sem reyna að berja þetta skrýtnamál, sem kallast íslenzka, inn í hausinn á erlendum mönnum, án þess að hafa á hraðbergi svör við því, hvað greini þetta mál í einstökum atriðum frá öðrum mannlegum málum. En nú koma dæmin. Tölur innan sviga tákna blaðsíðutal: En Tóníó var sonur Krögers ræðismanns, og frá honum voru kornpokarnir með breiðu, svörm firmastöfunum, sem sjá mátti á ferð um gömrn- ar allan liðlagnan daginn. (10—11) 2.-3. Der Springbmnnen, der alte Walnussbaum, seine Geige und in der Férne das Meer, die Ostsee, deren sommerliche Tráume er in den Ferien belauschen durfte, diese Dinge waren es, die er liebte... Dinge, deren Namen mit guter Wirkung in Versen zu verwenden sind... (6) Gosbrunnurinn, gamla valhnotutréð, fiðlan hans og hafið í fjarska, Eystrasaltið (í orlofum fékk hann að dveljast í nánd þess og hlýða á milda sumardrauma þess), þessum hlumm unni hann... það voru hlutir, sem með góðum árangri má tala um í ljóðum ... (13—14) 4.-5. ... und er verachtete dafúr sowohl die Mitschúler wie die Lehrer, deren schlechte Manieren ihn obendrein abstiessen, und deren persönliche Schwáchen er seltsam eindringlich durch- schaute. (7) 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Mímir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.