Mímir - 01.04.1973, Qupperneq 56

Mímir - 01.04.1973, Qupperneq 56
UM BÆKUR Afmælisrit til dr. Steingríms J. Þorsteinssonar Fyrir rúmu ári kom út afmælisrit til dr. Stein- gríms J. Þorsteinssonar. Mætti virðast nokkuð seint að geta ritsins nú í Mími. Svo er ekki. I norrænum fræðum er eilífðin alltaf dálítið nálæg og ekki ætíð hirt um hvort eitthvað ger- ist árinu fyrr eða síðar. Ekki eru þó norrænu- deildarmenn óháðir tímanum, þeir eldast eins og aðrir menn og áður enn varir dynja yfir stórafmæli með alls konar umstangi. Hefur það tíðkast — að minnsta kosti hin síðari ár — að gefa út afmælisrit tileinkað afmælisbarn- inu. Venjulega safna vinir afmælisbarnsins nokkrum greinum eftir sig og steypa saman í eina bók. Er slíkum ritum „ætlað að vera vott- ur virðingar og þakklætis" eins og segir í inn- gangsorðum að Steingrímsbók. Þetta er góð leið til að minnast afmælis, því margir njóta góðs af. I fyrsta lagi verður ritið afmælisbarninu til gleði og uppörvunar. I annan stað gefst þeim sem í það rita, kost- ur á að koma ritsmíðum sínum á framfæri. Gegna afmælisritin að nokkru leyti hlutverki tímarita eða ársrita. Er þar ekki vanþörf á, því útgáfa slíkra rita berst í bökkum. Gefin eru út 2 eða 3 tímarit, sem fjalla um bókmennt- ir, eitt um sögu, en ekkert málfræðitímarit síðan „Islenzka mngu" leið. Þá er þriðji kostur afmælisritanna sá, að al- menningur fær tækifæri til að kynnast nokkr- um þeim verkefnum, sem norrænufræðingar glíma við hverju sinni. Þetta kostar almenning nokkurt fé, en við því er erfitt að gera. Nú er undirritaður ekki fær um að dæma einstakar greinar í afmælisriti dr. Steingríms af neinu teljandi viti. Verður að nægja að gefa lauslega mynd af ritinu og vekja á þann veg athygli á því. Ritið er vandað að frágangi og ytri gerð. Það rita 19 karlmenn í afmælisritið og fjalla flestir um efni úr kennslusviði dr. Steingríms. Greinar eru þar um kærleika Eglu, kristnihald Laxness og leigjanda Svövu, um Ijóðskáldin: Hallgrím, Jónas, Tómas og Stein. Þá eru póstar um bókagerðarmenn og fræðimenn, aldur og prentsögu ritverka, bókasöfnun, stílfræði og ör- nefni. Eitt kvæði er í bókinni. Efnið er allsund- urleitt, og meðferð og afstaða höfundanna er ekki síður margbreytt. Flestir leita fanga á síð- ustu þrem öldum. Reyna sumir að berja niður gamlar villur, en aðrir kanna ókunn svið og leiða nýja vitneskju í ljós. Þá hafa sumir lagt mikla vinnu í viðfangsefni sín, en aðrir láta sér nægja að varpa fram lauslegum hugmynd- um. Verður ritið á flestan hátt ósamstætt og sundurleitt, en gefur nokkra mynd af viðfangs- efnum og vinnuaðferðum íslenzkra bókmennt- fræðinga. 56
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Mímir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.