Mímir - 01.04.1973, Qupperneq 58

Mímir - 01.04.1973, Qupperneq 58
þessi það til síns ágætis, að í henni er sett fram ákveðin kenning. Reynir höfundur síðan að renna stoðum undir þessa kenningu sína frá mismunandi sjónarhólum, eins og kaflaheitin berameð sér. Bókin er ekki ýkja löng (183 bls.), og skiptist í eftirtalda kafia: 1. Introduction. 2. Methodology and methodological issues. 3. The pattern of early speech. 4. The biological background. 5. Universals in child language. 6. Transformations. 7. The contribution of ex- perience. 8. Semantic development. 9. Sound development. I lok bókarinnar er að finna biblíógrafíu og atriðisorðaskrá auk „Linguistic appendix", þar sem höf. gerir á einfaldan hátt grein fyrir meginatriðum málmyndunarfræðinn- ar (transformational generative grammar). Er það handhæg greinargerð fyrir þá sem ekkert þekkja til þeirra fræða. Of langt mál yrði að gera nákvæma grein fyrir efni allra kaflanna, og mun ég því að mesm takmarka mig við 3. og þó einkum 5. kafla bókarinnar, þar sem höfundur semr fram kenningu sína. Gagnrýni mín á bókinni snertir og aðallega þessa kafla. Kenning McNeill á ræmr að rekja til mál- myndunarfræðinnar. Byggir hún því aðallega á kenningum þeim, sem Noam Chomsky og aðrir málfræðingar hafa komið fram með á síðustu 15 árum eða svo. Chomsky sjálfum hefur ætíð verið umhugað að takmarka ekki kenningar sínar við málfræðina sem slíka. Hann hefur því viljað líta svo á, að málfræðin sé hluti af þeirri grein sálfræðinnar er gengur undir heitinu þekk- ingarsálarfræði (cognitive psychology). Þessa verður víða vart í rimm hans sbr. t. d. eftir- farandi tilvitnun: ”... it is fair to suppose that the major contribution of the study of language will lie in the understanding it can provide as to the character of mental processes and the structures they form and manipulate.” (Chom- sky 1968: 59). Hér má einnig minna á, að Chomsky hefur oftlega velt fyrir sér vandamálinu um máltöku barna. Hefur hann í þessu sambandi varpað fram nýrri kenningu sem brýmr algerlega í bága við viðteknar skoðanir sálarfræðinnar. Má t. a. m. geta ritdóms hans um bók bandaríska sál- fræðingsins B. F. Skinner Verbal behavior, er út kom 1957 (Chomsky 1959). I þeim ritdómi sýnir hann með mjög sterkum rökum fram á haldleysi behavíorískra skýringa á máltöku barna og málhegðun yfirleitt. Þannig geta behavíor- istar ekki með nokkru móti gert grein fyrir einu meginvandamáli allrar máltöku: Hvernig getur barn, sem gætt er mjög takmarkaðri greind, öðlast fullkomna málhæfni á tiltölulega mjög skömmum tíma, þegar þau „máláreiti" sem hvert barn verður fyrir eru takmörkuð, og gefa ekki nema að litlu leyti upplýsingar um mál- hæfni þess sem talar? Eða m. ö. o. hvernig gemr barnið öðlast sköpunarmátt málsins? Við skýringu fyrirbæris sem þessa eru hugtök á borð við „áreiti", „svörun", „styrking" „umbun", „al- hæfing" o. s. frv. einskis nýt. Því hafa sálfræð- ingar í vaxandi mæli leitað annarra skýringar- tilrauna. Er bók sú, sem hér er til umræðu, gott dæmi um það. Meginatriðið í kenningu McNeiIl er að málið, eða öllu heldur hæfileikinn til málsins, sé mann- inum meðfæddur. A gmndvelli þessa meðfædda eiginleika getur barnið öðlast fullkomna mál- hæfni á jafn skömmum tíma og raun ber vitni. Hvað máltakan felur í sér getum við séð, með því að setja vandamálið fram á annan hátt. Með því móti má og sjá á hvern hátt málfræðin tengist sálarfræðinni. Setjum svo, að okkur sé falið að útbúa tæki, er hefði þann eiginleika að geta, á grundvelli takmarkaðs málsafns (corpus) sem inntaks, gefið frá sér málfræði einhvers máls. Tæki þetta þyrfti augljóslega að leysa sama vanda og barnið. Setja má þetta upp á eftirfarandi hátt: Málsafn -> LAD —> Málfræði LAD er skst. fyrir „Language Acquisition De- vice" þ. e. tækið sem áður var minnst á. Nú segirNcNeill (bls. 71): ”LAD is, of course, a fiction. The purpose in considering it is to discuss real children, not abstract ones. We can accomplish this because LAD and child- ren present the same problem. LAD is faced with a cor- 58
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Mímir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.