Mímir - 01.04.1973, Page 62

Mímir - 01.04.1973, Page 62
hans nefndist Eddusöngur. Voru samkomur þess- ar vel sóttar, einkum sú síðari. Dagana 23.—25. júní var farið í ferðalag vestur á Snæfellsnes og út í Flatey. Var Björn Þorsteinsson fararstjóri. Þátttakendur voru um 20 og munu hafa skemmt sér konunglega. Þá hélt Mímir stúdentum frá Norðurlöndunum, sem voru hér á sumarnámskeiði, hóf í Miðbæ. Fáir innlendir stúdentar mættu til leiks, en þó mun þetta hafa verið gott hóf. Fyrirhuguð sagnfræðiráðstefna fórst fyrir í haust, en hún er ekki af dagskrá hjá félaginu. Auk þessa flutti félagið í nýtt húsnæði í Fé- lagsstofnun stúdenta og vasaðist í ýmsum mál- um, s.s. að senda menntamálaráðherra áminn- ingar- og hvatningarbréf og skipaði fólk í nefnd- ir að beiðni FSH o. fl. Blaðaútgáfa hefur verið með sama sniði og fyrr, en miklum mun erfiðari fjárhagslega, og er blað í deiglunni, en ekki í prentun. Við haustvertíðarlok 1972. Sœmundur Rögnvaldsson. TUMMA KUKKA SÖNGBÓK ÁRSINS! SÖNGBÓK ALDARINNAR! SÖNGBÓK EILÍFÐARINNAR! VERÐ KR. 250.00 MÍMIR 62

x

Mímir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.