Mímir - 01.06.1981, Page 18

Mímir - 01.06.1981, Page 18
2.3.2 EÐA sem úrdráttur. Einnig er algengt að nota eða þar sem ekki er um eiginlegt val að ræða, en seinni setn- ingin dregur úr því sem fullyrt er í þeirri fyrri. Þá er jafnan skotið inn að minnsta kosti í seinni setninguna. (60) Jón fór snemma eða a. m. k. fyrir hádegi (61) Pétur var fullur eða a. m. k. rall- hálfur (62) Jón kyssti Maríu eða reyndi það a. m. k. I slíkum tilvikum er einnig oft höfð neitun í seinni setningunni: (63) Jón er roskinn eða a. m. k. ekki ungur Þar sem neitunin er notuð er um að ræða andstæða merkingarþætti, eins og í (63). I (60)—(62) eru hins vegar ekki andheiti, heldur er stigsmunur á umsagnarliðunum (þeir eru sömu megin við núllpunktinn). En það er oft erfitt að gera sér grein fyrir því hvort um er að ræða andstæða merkingar- þætti eða eklci. Hvers vegna er t. d. (64) vond, en (65) góð? (64) *Jón fór snemma, eða a. m. k. eftir dagmál (65) Jón fór snemma, eða a. m. k. fyrir miðnætti Hér hlýtur að vera sameiginlegur merkingar- þáttur í snemnta og fyrir, en andstæður í snemma og eftir. Þó er hægt að bjarga (64) með smáviðbót: (66) ?Jón fór snemma, eða a. m. k. skömmu eftir dagmál En hér er komið út í vangaveltur um samheiti og andheiti, sem koma ekki málinu við; um það vísast í Lyons (1977:270 o. áfr.), svo og grein Jóns Hilmars Jónssonar (1980:122 —8). 2.3.3 EÐA í hótunum. Hér verður einnig að nefna sérstaka notk- un eða\ „there is, in addition to the alterna- tive (ALT) use of or, an ,,ultimatum“ (LfLT) use of this conjunction“ (Stockwell, Schacht- er & Partee 1973:371). Þarna er átt við setn- ingar eins og: (67) Upp með hendur eða ég skýt! (68) Ætlarðu að hlýða, eða á ég að rass- skella þig? Þessar setningar eru „a kind of threat to the effect that, unless one event occurs, another (undesirable) event will“ segja Stockwell, Schachter & Partee (1973:371), og benda á ýmiss konar mun ALT- og ULT-setninga. Þau segja að í ULT-setningum verði seinni hlutinn að vera fullyrðing (declarative sentence). Mér finnst hins vegar eðlilegt að flokka (68), þar sem báðar setningarnar eru spurningar að forminu til, undir ULT. Þau segja enn frem- ur að either geti aðeins komið fyrir í ALT- setningum. Eg fæ ekki betur séð en í íslensku komi annaðhvort líka fyrir í ULT-setningum, og það virðist Lakoff (1971:143) líka telja um either: (69) Annaðhvort hlýðirðu eða ég rassskelli þíg! Aftur á móti gildir það bæði í íslensku og ensku, að hægt er í ULT-setningum að tengja boðháttarsetningu og skipun; en það er ó- leyfilegt í ALT-setningum. 3. NIÐURSTÖÐUR Hér í lokin skal ég reyna að draga saman það helsta sem ég þykist hafa komist að, 16
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Mímir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.