Mímir - 01.06.1981, Blaðsíða 102

Mímir - 01.06.1981, Blaðsíða 102
eru atburðir ársins 1405. Ætti hún að gefa nokkra hugmynd um hverju lífi hetjur, á borð við Sigurð Fáfnisbana, lifðu í hugum fólks, á Islandi, eftir að hetjusagan hafði glatað sínu þjóðfélagslega hlutverki: „Bróðir Árni Ólafsson var þar þá með hústrú Sigríði Erlendsdóttur og var settr peniteciarius öllum norrænum mönnum. Par sá hann serk vorrar frú sancte Márie ok reifa vors herra ok belti ok dúk Jóhannes baptiste. f þeim stað, er Afrika heitir, sá hann hjaltit af sverði Sigurðar Fofnisbana, ok mæltist honum þá tíu fóta langt, en klótin með kopar tók einnar spannar aftr af. Par var ok tönn, er sögð var ór Starkaði gamla. Var hún þverar handar á lengd og breidd fyrir utan þat, er í holdinu hafði staðit.“21) TILVITNANIR: 1. í sumum heimildum t.d. Niebelungenlied heitir Sigurður Siegfried, í Bjólfskviðu er samsvar- andi persóna kölluð Sigemund, og í Piðriks sögu af Bern Sigurður sveinn. Sú ættartala sem hér er tilfærð er tekin úr Völsungasögu. 2. Einkum: Grípisspá, Reginsmál, Fáfnismál, Sigurdrífumál, Brot af Sigurðarkviðu og Sig- urðarkviðu skömmu. Auk þess er Sigurðar get- ið í Guðrúnarkviðu 1., Helreið Brynhildar, Guðrúnarkviðu fornu, Oddrúnarkviðu, Atla- málum, Guðrúnarhvöt og Hamðismálum. 3. Sem dæmi um það hvernig frægir herkonung- ar safna smám saman um sig hetjum í minning- unni má t.d. nefna Piðrik af Bern (Dietrich of Verona), Karla Magnús (Karl mikla) og Hrólf kraka. 4. Ilionskviða, 4. þáttur lína 141 ff. 5. op. cit. 8. þáttur, lína 547 ff- 6. op. cit. 24. þáttur, lína 523 ff. 7. Beowulf, introduction bls. 22—23. 8. op. cit. lína 809 ff. 9. Fáfnismál, erindi 41—43. 10. Sjá t.d. Jan de Vries, Heroic Song and Heroic Legend, 11. og 12. kafla. (Bókin kom fyrst út í Hollandi undir nafninu, Heldenlied en Held- ensage, árið 1959, en ensk þýðing B. J. Timmer kom út hjá Oxford University press, árið 1960). 11. Hér geri ég ráð fyrir víxlverkandi sambandi milli helgiathafnar og goðsögu, en ekki eru all- ir á eitt sáttir um, hvernig þessu sambandi sé háttað, og telja sumir goðsöguna algerlega sprottna upp úr helgiathöfninni. Um þetta vandamál er t. d. fjallað í bók K. K. Ruthven. 12. The Sínger of Tales bls. 195. 13. op. cit. bs. 201. 14- Heroic Song and Heroic Legend, bls. 218. 15. Hér vitnar Tolkien í bókina, The Dark Ages, eftir W. P. Ker. 16. J. R. R. Tolkien, Beowulf: The Monsters and the Critics, gefin út í bókinni: An Anthology of Beowulf Criticism. Tilvitnun tekin af bls. 70 í þeirri bók. 17. op. cit. bls. 72. 18. op. cit. bls. 77. 19. Ilionskviða 21. kafli, lína 223. 20. Snorri Sturluson, Heimskringla 208. kapítuli. 21. Lögmannsannáll 1405. Annálar og Nafnaskrár, bls. 147. HEIMILDASKRÁ: Við samningu þessarar. ritgerðar hefur einkum verið stuðst við eftirtalin rit: Annálar og Nafnaskrár, útg.: Islendingasagnaútgáf- an, Guðni Jónsson bjó til prentunar. Rvík 1953. Beowulf ásamt formála eftir Michael Alexander, ensk þýðing Michaels Alexander, útg.: Penguin Books. England 1977. Eddukvæði ásamt formála eftir Ólaf Briem, útg.: Ólafur Briem, Skálholt, Reykjavík 1976. The Epic of Gilgamesh ásamt formála eftir N. K. Sandars, ensk þýðing N. K. Sandars, útg.: Penguin Books. England 1979- Vornaldarsögur Norðurlanda 1. útg.: íslendinga- sagnaútgáfan, Guðni lónsson bjó til prentunar. Reykjavík 1954. Heimskringla, útg.: Bjarni Aðalbjarnarson, Hið ís- lenzka fornritafélag. Reykjavík 1945. Kviður Hómers 1 og 2 ásamt formála eftir Jón Gíslason, þýðandi Sveinbjörn Egilsson, Bókaút- gáfa Menningarsjóðs, Reykjavík 1949. Niebelungenlied ásamt eftirmála eftir A. T. Hatto, ensk þýðing A. T. Hatto, útg.: Penguin Books. England 1976. Piðriks saga af Bern, útg.: íslendingasagnaútgáfan, Guðni Jónsson bjó til prentunar. Reykjavík. An Anthology of Beowulf Criticism, útg.: Lewis E. Nicholson, University of Notre Dame Press, Notre Dame, Indiana 1971. Einar Ól. Sveinsson, Islenzkar bókmenntir í forn- öld 1. útg.: Almenna Bókafélagið. Rvík 1962. Lord, Albert B., The Singer of Tales, útg.: Athen- eum. New York 1978. Ruthven, K. K., Myth, no. 31 í ritröðinni, The Critical Idiom. London 1976. de Vries, Jan, Heroic Song and Heroic Legend, ensk þýðing B. J. Timmer, útg.: Oxford Univer- sity Press 1960. 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.