Nýir pennar - 15.04.1947, Side 7

Nýir pennar - 15.04.1947, Side 7
Gömul átrúnaðargoð existentalistanna, frá vinstri: Pascál, Nietzsche, lleidegger og Kirkegaard. félagar hans, sérstaklega Si- monne, voru að vinna að skáld- verkum, sem vöktu mikið um- tal, þegar þau komu út. Þau voru að byrja að vekja almenna athygli, þegar stríðið brauzt út, og Sartre var kallaður í herinn sem óbreyttur liðsmaður. Hann komst til vígstöðvanna, var tek- inn til fanga af Þjóðverjum, sat nokkra mánuði í fangabúðum, en var svo eftir fall Frakklands látinn laus. Hann fór beint á Hótel Louisiana og ledgði gamla herbergið sitt og tryggði sér sama borðið og áður í veitinga- stofunni Flore. Það var um þetta leyti, sem hin nýja stefna Sartres, eða út- gáfa hans af þessari stefnu — existentalismanum, varð mjög umrædd í París. Sartre gaf út mesta heimsspekiverk sitt, „L’ Étre et le Néant“ árið 1943, en sú bók er þó ekki mikið lesin, vegna þess hve löng og þung 'hún er. Sama ár samdi hann leikritið „Flugurnar“, sem er látið geralst á tímum Grikkja hinna fornu, en var þó í raun og veru hinn glæsilegasti og á- hrifamesti óður til frelsisins, sem Frakkar eignuðust undir oki Nazistanna. Leikrit þetta var sýnt í Kaupmannahöfn fyrir nokkru og hlaut þar mjög góða dóma. Síðan hafa hvert leik- ritið á fætur öðru og hver skáld- > sagan á fætur annarri komið frá Sartre og lagt leið sína um helztu menningarborgir heims. Þegar leið á 1944, var hin nýja 5

x

Nýir pennar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýir pennar
https://timarit.is/publication/1954

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.