Nýir pennar

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Nýir pennar - 15.04.1947, Qupperneq 11

Nýir pennar - 15.04.1947, Qupperneq 11
gjörlega marks, vegna þess að eftir allt var hann of hátíðlegur. Já, þetta voru erfiðir tímar, um það þýddi svo sem ekki að vera að fárast. En átti ég ekki heilar fimm krónur í vasanum? Ég mátti skammast mín fyrir að vera að kvarta. Hafði mér ekki stundum, þegar ég var næstum því búinn að gleyma því hvern- ig peningar litu út, fundizt ég gæti notið allra lystisemda heimsins, ef ég aðeins ætti fá- einar krónur? Mér var hrollkalt. Það var vissulega þægileg til- finning að eiga peninga fyrir rjúkandi heitu kaffi, og geta setzt inn í notalegan hita, í mjúkt og þægilegt sæti, hlustað á hljómlist og notið þess að vita af óveðrinu úti. Lífið gat vissulega verið dá- samlegt! Ég mjakaði mér inn um hringekjudyr aðalhótelsins í yiiðbænum. Ég klæddi mig úr frakkanum í fatageymslunni, fékk stúlkunni rennblautan frakkann og hattinn og gekk því næst inn í snyrtiherbergið Mér veitti Sannarlega ekki af að laga mig eitthvað til. Ég var í sann- Þetta er saga frá þeim tíma, er fimm krónur voru miklir peningar, gátu jafnvel verið aleiga manns. En jafnvel þá gátu þær runnið eigand- anum úr greipum á skjót- an — og herfilegan hátt, þegar sízt skyldi. leika sem hundur dreginn af sundi. 1 snyrtiherberginu var enginn nema umsjónarmaðurinn, er stóð við snyrtiborðið, í hvítum jakka, hátíðlegur og auðsveipur á svip, tilbúinn að vera gestum hjálplegur ef með þyrfti. — Þetta er nú meira veðrið, sagði ég til að segja eitthvað. — Já, það er slæmt — líka fátt um gesti í kvöld, sagði um- sjónarmaðurinn tómlátlega. Ég þurrkaði framan úr mér rigninguna, hagræddi á mér hálsbindinu fyrir framan spegil- inn og greiddi mér. — Ósjá'lf- rátt varð mér litið niður á blauta, trosnaða og útataða skóna mína. — Þannig til fót- anna gæti ég ekki setzt inn í 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Nýir pennar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýir pennar
https://timarit.is/publication/1954

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.