Nýir pennar

Árgangur
Tölublað

Nýir pennar - 15.04.1947, Blaðsíða 25

Nýir pennar - 15.04.1947, Blaðsíða 25
MOÐIRIN I DALNUM Þig, aldna mófíir, við œvirókkur, sem inn í glóðimar starir föl, ég nálgast hljóður og harla klöhkur og harma í Ijóðum þitt œviböl. Um vanga og brúnir, sem tcerði tál, þar tala rúnir hið þögla mál. Þú situr hnípin á svolum degi, og sorgin grípur úm hjartans und. Þinn kaleik sýpur og æðrast eigi, og eitrið drýpur í gljúpa lund. A enda rennur þitt æviskeið. Til ösku brennur hver von um leið. En sveitin fríða gat svalað þránum, er söngstu blíðast um ást og vor. Um grœnar lilíðar á eftir ánum þú áttir tíðúm hin léttu spor. — Þú horfir bleik inn í húmsins glóð, og hugur reikar um foma slóð: — Við elfarniðinn hjá eyðibœnum í ást og friði var gefið heit. Við lóukliðinn í lundi grœnum, er líjið iðaði um gróinn reit, þú grézt, er fangin af gleði varst, og gróðurangan að vitum 'barst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Nýir pennar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýir pennar
https://timarit.is/publication/1954

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (15.04.1947)
https://timarit.is/issue/437602

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (15.04.1947)

Aðgerðir: