Nýir pennar - 15.04.1947, Síða 41

Nýir pennar - 15.04.1947, Síða 41
að því, að maður yrði of gam- all til þessa. Það sóttu svo margar hugsan- ir að henni. — En ef hún félli nú fyrir ofurborð einhvern góð- an veðurdag? — Hvað átti hún til bragðs að táka, ef hún orkaði þessu ekki framar einhvern dag- inn? Guð minn góður, hvað myndi þá verða um börnin? En það var ekki til neins að hugsa. Það bætti ekki úr skák. — En ef hún nú í raun og veru. ... Hún nam staðar og Og mætti maður manneskju, þá mátti heyra fótatakið langar leiðir milli húsaraðanna; en það var svo dimmt, að það var næst- um því ógerlegt að sjá, hvers konar fólk það var, sem korri gangandi á móti manni. En verst var, að maður gat heyrt fótatak, án þess að nokk- ur kæmi. Hún heyrði kannski einhvern koma á eftir sér og nálgast óðum, og þegar hún nam staðar og æt'laði að hyggja að þessu, þá var hann allur á bak SAGA EFTIR ARNULF ÖVERLAND stóð kyrr í sömu sporum og starði fram fyrir sig og tinaði ofurlítið. Það setti hroll að henni, og hún hélt áfram göngunni. Það var sannarlega kalt, og það var ömurlegt. Eða kannski var það ekjci rétt, að það væri kait. Öðru hverju var næstum því moiluiegt, að því er manni fannst. En það var ekki nota- legt í dimmunni á þessum morg- ungöngum eftir mannlausum götunum. Það var svo hljótt, að það var hreint ekki notalegt. og burt, og alit varð kyrrt og hljótt á augabragði. Eða það var eins og einhver læddist að henni og hyrfi í skuggann undir Ijóskeri eða dökkum skíðgarði, þegar hún gætti að. Hún gat ekki sagt, að hún hefði áður orðið þessa vör, eða hún hafði að minnsta kosti ekki hirt um það. — En þetta í dag — það gat ekki verið einleikið. Auðvitað var þetta einhver vitleysa; en hún gat efcki að því gert. ,Það var eins og kvikt væri umhverfis, enda þótt hvergi sæ- 39

x

Nýir pennar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýir pennar
https://timarit.is/publication/1954

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.