Nýir pennar - 15.04.1947, Blaðsíða 44

Nýir pennar - 15.04.1947, Blaðsíða 44
litla útlit leyndust sjaldgæfir kostir, sem Nils einn kunni skil á. Það hafði einu sinni verið brjóstsykur í dósinni. Hún var hnöttótt eins og kúla, þess vegna hét hún Kolumbus. En að lokum hafði Nils held- ur ekkert að taka sér fyrir hend- ur, og það var grafkyrrð í stof- unni. Þau voru orðin svöng aft- ur; en amma kom ekki. Þau sátu þolinmóð og biðu; það varð löng bið. Niis settist hjá Kristínu og fór að kjökra. — Fer ekki amma að koma heim? — Jú, nú fer amma alveg að koma, sagði Kristín. En sjálf var hún líka smeyk. Þetta var svo, undarlegt. Tíminn var svo hræðilega lengi að líða, jafnvel ennþá lengur en í kirkjunni, og hvergi hafði Kristín vitað hann silalegri en þar. Myrkrið skall á. Börnin sátu grafkyrr hvort við annars hlið á stóra skemlinum. Það dimmdi æ meira, og þau hjúfruðu sig æ fastar hvort að öðru'. Þau sátu þarna og horfðu í áttina til gluggans, sem smám saman sog- aði alla birtuna úr stofunni. Loks varð hann ekki annað en dauf, hvít tafla með svörtum krossi. Ilelgi Sœmundsson þýddi. 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Nýir pennar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýir pennar
https://timarit.is/publication/1954

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.