Nýir pennar - 15.04.1947, Side 68

Nýir pennar - 15.04.1947, Side 68
Rústir borga og bygginga hafa í sögunni oft verið emu heim- ildir ■ einnar menningar um aðra eldri og umliðna. Ef til vill eiga fornfrœðingar eftir nokkur f>usund ar eftir að grafa i rust- um þeirra borga, sem nú ber mest a. En það er lœrdomsríkt fyrir okkur að athuga þessar borgir, áður en þœr verða að rust- um, éf þau örlög bíða þeirra. NÝIR PENNAR munu reyna að kynna lesendum sínum borgir heims í myndum, og byrja í þessu hefti á Washington, höfuðborg Bandaríkjanna. Þ^si mynd er af Emgire State byggingunni t New York.

x

Nýir pennar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýir pennar
https://timarit.is/publication/1954

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.