Nýir pennar - 15.04.1947, Page 68

Nýir pennar - 15.04.1947, Page 68
Rústir borga og bygginga hafa í sögunni oft verið emu heim- ildir ■ einnar menningar um aðra eldri og umliðna. Ef til vill eiga fornfrœðingar eftir nokkur f>usund ar eftir að grafa i rust- um þeirra borga, sem nú ber mest a. En það er lœrdomsríkt fyrir okkur að athuga þessar borgir, áður en þœr verða að rust- um, éf þau örlög bíða þeirra. NÝIR PENNAR munu reyna að kynna lesendum sínum borgir heims í myndum, og byrja í þessu hefti á Washington, höfuðborg Bandaríkjanna. Þ^si mynd er af Emgire State byggingunni t New York.

x

Nýir pennar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýir pennar
https://timarit.is/publication/1954

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.