Læknaneminn - 01.04.2021, Blaðsíða 53

Læknaneminn - 01.04.2021, Blaðsíða 53
Afglæpavæðing, skaðaminnkun og heilbrigðisþjónusta51 alvarlegri sýkingar, meðferðarheldnin var tryggð og lauk meðferðunum á árangurs- ríkan máta og það sem var í raun ennþá betra, að mæta þörfum einstaklinga sem geta ekki sótt sér sömu þjónustu og aðrir, var valdeflandi fyrir þau og jók enn frekar á traust til verkefnisins. Stærsta verkefni okkar framundan varðandi þjónustu við jaðarsetta hópa er án vafa í mínum augum afglæpavæðing og þær samfélagslegu breytingar sem fylgja henni fari frumvarp heilbrigðisráðherra í gegn. Markmið þess að afglæpavæða neyslu- skammta af ólöglegum fíkniefnum er að tryggja að þeir einstaklingar sem kljást við vímu efnavanda fái viðeigandi heilbrigðis- þjónustu, en sé ekki refsað fyrir sinn vanda. Þá þarf heilbrigðiskerfið og starfsfólk þess að vera reiðubúið að taka á móti einstaklingum sem eru jaðarsettir og finna lausnir til þess að stuðla að reisn þeirra og velferð á mannúðlegan máta. Við verðum að breyta stefnum sem hafa ekki virkað hingað til og sett hópa út á jaðarinn, líta á tölurnar og finna lausnir. Það er mikilvægt á tímum þar sem ójöfnuður eykst og heimilisleysi Íslendinga líka, að tryggja aðgengi að vel ferðarlegum stuðningi og þá þarf oft að hugsa út fyrir kassann. Það er hægt að þjónusta hóp sem telst kre$andi á auðveldan máta, ef litið er til þarfa þeirra. „Stærsta verkefni okkar framundan varðandi þjónustu við jaðarsetta hópa er án vafa í mínum augum afglæpavæðing og þær samfélagslegu breytingar sem fylgja henni fari frumvarp heilbrigðisráðherra í gegn.“ Heimildir 1. Elín Sigríður Gunnsteinsdóttir. Kortlagning á fjölda og högum utan garðs- fólks í Reykjavík; skýrsla. Velferðarsvið Reykjavíkurborgar, Reykjavík 2017. https://reykjavik.is / sites / default / files / svid_skjol / VEL / fjoldi_ utangardsfolks_2017.pdf2. 2. Rauði krossinn höfuðborgarsvæðinu. Ársskýrsla Rauða krossins í Reykja vík, skýrsla. Rauði krossinn höfuðborgar- svæðinu, Reykjavík 2020. https://www. raudikrossinn.is/media/reykjavikurdeild/ Arsskyrsla_2020_RK_prent.pdf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.