Bergmál - 01.05.1955, Qupperneq 24

Bergmál - 01.05.1955, Qupperneq 24
1 VINUR í NEYÐ Smásaga eftir Somerset Maugham í þrjátíu ár hefi ég rannsakað mennina. Ég veit þó ekki mjög mikið um þá. Ég mundi áreið- anlega hugsa mig um tvisvar áður en ég vistaði hjá mér þjón eftir andlitinu einu saman. En samt býst ég við því, að við dæmum aðra að mestu eftir and- litinu. Við drögum ályktanir okkar af lögun hökunnar, augn- bragðinu og dráttunum kring- um munninn. Mér er til efs að við höfum oftar rétt fyrir okk- ur en rangt. Hvers vegna skáld- sögur og leikrit eru svo oft ólík lífinu, er af því að höfundar þeirra, ef til vill af nauðsyn, skapa hverja persónu úr einu og sama efni. Þeir treysta sér ekki til að hafa þær sjálfum sér ósamræmar, því að þá verða þær óskiljanlegar, en þrátt fyrir það erum við flest sjálfum okkur ósamkvæm. Við erum tilviljana- kennt samansafn ólíkra eigin- leika. í bókum um rökfræði er okkur kennt, að það sé fráleitt að telja að gull sé pípulagað eða að þakklæti sé þyngra en loft. En í þeim ósamstæðum sem fólgnar eru í einni sál getur gult hæglega verið vagn með hesti fyrir og þakklæti mið næsta vika. Ég yppti öxlum þegar mér er sagt, að fyrsta sýn sé oftast nær sú réttasta. Mér finnst, að þess konar fólk sé annað hvort mjög skammsýnt eða mjög hégóm- legt. Hvað mig áhrærir finnst mér að því lengur sem ég þekki fólk, því meiri ráðgáta sé það mér: elztu vinir mínir eru einnig þeir, sem ég get varla sagt um að ég þekki hið minnsta brot af. Þessar hugleiðingar hafa orðið til af því tilefni að ég sá í morg- unblaðinu lát Edwards Hyde Burtons í Kobe. Hann var kaup- maður og hafði rekið verzlun í Japan í mörg ár. Ég þekkti hann mjög lítið, en hann var mér engu að síður hugstæður af því að hann hafði einu sinni gert mig mjög undrandi. Ef hann hefði ekki sjálfur sagt mér sög-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.