Bergmál - 01.05.1955, Blaðsíða 29

Bergmál - 01.05.1955, Blaðsíða 29
1955 B E R G M k L MANSTU Syng ég sumrinu óð sorg er fokin á brott því ég mætti þér mey, manstu; allt var svo gott. og á kafrjóða kinn kyssti eg drukkinn af ást ég var fullur af frið, fann ég ást, sem ei brást. Þá var dásamleg dýrð djarft var elskað og hitzt og í laufguðum lund löngum faðmað og kysst. Þar söng þröstur á grein þrotlaust unaðar-ljóð, hann var hrifinn sem ég hann söng ástinni óð. Oft mun liggja mín leið, lauf er grænkar á grein, upp í lukkunnarlund í leit að gæfunnar stein. Þar ég minnist þín bezt þar er kyrrðin svo góð, þar er þrösturinn enn, þar ég yrki mín ljóð. Jón Stefánsson. var hann búinn að stórskemma heilsu sína með drykkjuskap og svalli. Hann réð ekki við röstina fram af höfðanum. Líkið fannst ekki fyrr en eftir þrjá daga.“ Eg sagði ekkert um stund. Mér var satt að segja nóg boðið. Svo spurði ég Burton: „Vissuð þér, þegar þér buðuð honum at- vinnu, að hann myndi drukkna?“ 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.