Bergmál - 01.05.1955, Side 43

Bergmál - 01.05.1955, Side 43
B E R G M Á L 1 95 5 ----------------------- „Þér eruð ekki fangi, Lartal kapteinn. Ég kom hingað til að hjálpa yður. Ef þér óskið eftir því, þá get ég gert Vasil majór aðvart um að þér hafið komizt lífs af.“ Lartal hleypti brúnum og var auðséður undrunarsvipur á and- liti hans. „Hvernig stendur á því að þér þekkið bæði nafn mitt og majór Vasils?“ spurði hann hvasst. Stúlkan hliðraði sér hjá að svara spurningu hans beint. „Ég er hrædd um, að okkur hafi verið gefnar rangar upplýsingar að einhverju leyti,“ hélt hún áfram. „Okkur var sagt, að þér gætuð verið mjög viðfelldinn maður. Og enn fremur að það mætti vænta þess að þér kynnuð að meta sannleika og einlægni.“ Lartal reis á fætur með veik- um burðum. „Það er víst til- hlýðilegt, að ég þakki fyrir mig,“ muldraði hann. „Og því segi ég: — þakka yður fyrir. — En ég vildi gjarnan fá að vita hvernig yður er kunnugt um málefni Útlendingaherdeildarinnar.“ Lartal og Plevko ræðast við. — 41 —

x

Bergmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.