Bergmál - 01.05.1955, Blaðsíða 43

Bergmál - 01.05.1955, Blaðsíða 43
B E R G M Á L 1 95 5 ----------------------- „Þér eruð ekki fangi, Lartal kapteinn. Ég kom hingað til að hjálpa yður. Ef þér óskið eftir því, þá get ég gert Vasil majór aðvart um að þér hafið komizt lífs af.“ Lartal hleypti brúnum og var auðséður undrunarsvipur á and- liti hans. „Hvernig stendur á því að þér þekkið bæði nafn mitt og majór Vasils?“ spurði hann hvasst. Stúlkan hliðraði sér hjá að svara spurningu hans beint. „Ég er hrædd um, að okkur hafi verið gefnar rangar upplýsingar að einhverju leyti,“ hélt hún áfram. „Okkur var sagt, að þér gætuð verið mjög viðfelldinn maður. Og enn fremur að það mætti vænta þess að þér kynnuð að meta sannleika og einlægni.“ Lartal reis á fætur með veik- um burðum. „Það er víst til- hlýðilegt, að ég þakki fyrir mig,“ muldraði hann. „Og því segi ég: — þakka yður fyrir. — En ég vildi gjarnan fá að vita hvernig yður er kunnugt um málefni Útlendingaherdeildarinnar.“ Lartal og Plevko ræðast við. — 41 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.