Bergmál - 01.05.1955, Blaðsíða 49

Bergmál - 01.05.1955, Blaðsíða 49
1955 Bergmál bjöllum virkisins, voru þeir Lar- tal og Plevko komnir alllangt á brott. Þeir náðu til hinnar „heilögu borgar“ stuttu eftir dögun. Borg þessi var staðsett í hrjóstrugu, lítt þekktu héraði, langt inni í eyðimörkinni, og hafði Útlendingaherdeildin að- eins örsjaldan komið þar og þá aðeins með mikinn mannafla. Mannfjöldinn á götunum horfði undrunaraugum á þessa tvo menn, klædda einkennis- búningum Herdeildarinnar, en enginn reyndi að gera þeim neitt til miska. Einhver vísaði þeim til vegar á leið til Lindargöt- unnar og í sama mund og þeir komu að enda götunnar virtist sem óeirðir væru að brjótast út á torgi við hana miðja, en í raun og veru voru það eftirleitar- mennirnir, sem komnir voru á vettvang. Lartal tók upp bréfið til þess að lesa það á ný. í sömu andrá gekk Arabi nokkur til þeirra, en hann hafði veitt för' þeirra nákvæma at- hygli um nokkra stund. „Þessa leið, fljótt, Lartal kap- teinn,“ hvíslaði hann. „Ég mun fylgja ykkur á öruggan stað.“ Þeir fylgdu þessum Araba at- hugasemdalaust inn í litla búð, tók hann þar klæðavöndul út úr skáp einum, og voru þar í Arabaklæði. „Klæðist þessum fötum í skyndi,“ sagði hann. „Herdeild- armennirnir þekkja ykkur ekki svo auðveldlega í þessum klæð- um, þótt þeir fari hér fram hjá. En strax og þeir eru farnir, mun ég fylgja ykkur á fund bréfrit- arans.“ „Hvert förum við?“ sagði Lartal dálítið tortrygginn um leið og hann fór að hafa fata- skipti. „Við höldum inn í Iraouen- fjöllin,“ sagði Arabinn hljóð- lega. Að klukkustund liðinni hurfu eftirrreiðarmenn Herdeildar- innar á brott. Hestar voru nú sóttir og þessir þremenningar héldu af stað. Þeir komu á stað þann, þar sem Lartal kapteini hafði umhverfið lamandi áhrif hafði verið gert launsátur. Og á hann, vegna hinna nýafstöðnu hroðalegu viðburða, sem hann hafði verið þátttakandi í. í brjósti hans vaknaði tor- tryggni og ótti um nýja laun- sátur. „Héðan liggur engin leið inn í fjöllin,“ sagði hann. Arabinn sneri sér í söðlinum og brosti. „Jú, héðan liggur fær leið, 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.