Bergmál - 01.05.1955, Blaðsíða 50

Bergmál - 01.05.1955, Blaðsíða 50
M A í B E R G M Á L--------------------- kapteinn. Við förum inn á milli tveggja kletta, sem héðan að sjá virðast sem einn — og því næst munuð þér ásamt vini yðar ferðast um slóðir, sem engir út- lendingar hafa farið um ára- tugum saman.“ Hestarnir héldu ó.trauðir áfram — inn í hið ókunna Iand. Framh. í næsta hefti. Lartal kapteinn og hinn óbreytti hermaður, Plevko, sem nú eru liS- hlaupar úr Útlendingaherdeildinni, hafa gefiS sig á vald ókunns Araba, — manns af kynstofni óvinanna. Sam- kvæmt frásögn hans á nú að fylgja þeim inn í land, sem aSeins hefir veriS talið huliðsheimur þjóðsagna og hjá- trúar. Hvað verður á vegi þeirra bak við hin ókleifu björg þessara fjalla? — Næsti þáttur þessarar spennandi sögu fjallar um furðulega ævintýra- borg, sem kallast „Friðarborgin". Fyrirspurn svarað. Runólfur Runólfsson spyr: „Hvað er puntur?“ Svar: Puntur er kölluð blómskipun allra eirra grasa, sem legg hafa. Annars er eitt gras, sem almennt er kallað puntur, en heitir öðru nafni snarrótarpuntur. Það er hávaxið gras, stundum allt að 125 cm. á hæð og blómið, efst á grasinu, eins og keila í laginu. Punturinn vex hvarvetna á íslandi. Lausn á verðlaunakrossgátu nr. 54 (Aprilheftið) Lárétt: 1. Geil, 4. Spýta, 7. Seil, 10. Nekt, 11. næmi, 12. Muni, 14. Aðild, 15. Erum. 17. Srtarpt, 18. Aflaga, 19. Togar, 22. Knörr, 25. Atvik, 28. Ófælinn, 30. Nauts, 31. Tef, 32. Gxnur, 33. Telpuna, 34. Angra, 37. Nóttu, 40. Hnall, 43. Spélin, 45. Eining, 48. Pata, 49. Úthey, 50, Elna, 51. Isma, 52. Nurl. 53. Kynt, 54. Riðla, 55. Taxi. Lóðrétt: 1. Gams, 2. Inna, 3. Leirur, 4. Statt, 5. Ýfing, 6. Andar, 7. Smellt, 8. Eira, 9. Lama, 13. Unun, 16. Uggi, 20. Ofætlun, 21. Alifugl, 22. Kenna, 23. Örugg, 24. Rósta, 25. Angan, 26. Vænst, 27. Kerlu 29. Lep, 35. Nípa, 36. Rolast, 38. Ósnert, 39. Töm, 49. Hnúar, 41. Af- hýð, 42. Leyna, 43. Spík, 44. Étin, 46. Illa, 47. Gapi. Faðirinn kallaði son sinn á eintal í tilefni af því að sonurinn ætlaði að fara að gifta sig. „Ég tel skyldu mína að benda þér á það, sonxrr sæll, að konumar eni aU- viðsjálar oft á tíðum. Eðli þeirra er nefnilega þrískipt. í fyrsta skipti sem þú færir konunni þinni einhverja smágjöf, segir hún: „Elsku, hjartans maðurinn minn, mikið er ég glöð," og svo kyssir hún þig heitt og innilega. Næst þegar þú færir henni einhverja smágjöf, segir hún: „Jæja, betra er seint en aldrei," með töluverðxxm fýlu- svip. f þriðja skipti, sem þú færir henni einhverja smágjöf, snýr hún upp á sig og segir: „Ja, hver skrattinn, kemur hann ekki með gjöf handa mér, hvað skyldi nú búa undir þessu?“ 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.