Bergmál - 01.05.1955, Qupperneq 51

Bergmál - 01.05.1955, Qupperneq 51
Úr Nasredclin Hodsclia: FJÓRAR TYRKNESKAR SÖGUR Steikin Ijúfjenga. Nasreddin var eitt sinn boðinn í mat hjá hátt settum höfðingja og var honum borin steik, sem var svo safarík og bragðgóð, að hann át af gríðarlegri áfergju og gat alls ekki hætt. Einn gest- anna, sem næstur honum sat, aðvaraði hann; „Borðaðu ekki svona mikið af steikinni, það endar með því, að þú etur þig í hel.“ Nasreddin féllust hendur og sat hann nokkra stund 1 þung- um þönkum. En skyndilega sagði hann hátt og ákveðið: „Skilið kveðju til konu minnar og lítið til með börnunum mín- um.“ En er hann hafði þetta sagt réðist hann á steikina að nýju. Draumurinn um 9 pund af gulli. Nótt eina dreymdi Nasreddin Hodscha, að maður nokkur kæmi til hans og gæfi honum 9 pund af gulli, og fannst honum í draumnum, að hann færi að þjarka við gefandann og segði: „Þér gætuð nú alveg eins gefið mér 10 pund.“ Þegar hér var komið í draumnum vaknaði Nasreddin og þegar honum varð ljóst að hann hafði ekkert gull í hend- inni, kreisti hann aftur augun af öllum kröftum, rétti fram höndina og sagði í hálfum hljóð- um: „Allt í lagi, lagsmaður. Komdu bara með það. Ég geri mig ánægðan með þessi 9 pund.“ Mjöl þurrkað á værðarvoð. Nágranni Hodscha kom eitt sinn í heimsókn og bað hann að lána sér værðarvoð. Hodscha gekk inn í hús sitt, en kom að vörmu spori út aftur og sagði að værðarvoðin væri þakin af mjöli, sem breitt hefði verið á hana til þerris. Þá spurði nágranninn: „Þurrkið þið mjöl á værðarvoð hér? Á ég að trúa því að það sé hagkvæmt?“ „Hagkvæmt er það ekki,“ svaraði Hodschan, „og við ger- um það ekki að gamni okkar, en 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.