Bergmál - 01.05.1955, Blaðsíða 53

Bergmál - 01.05.1955, Blaðsíða 53
Framhalrissaga: Leyndarmál hælisins Eftir Rohin York. „Ah, vitanlega! í ókunnu herbergi og á ókunnum stað, það er mjög eðlilegt. En þér munuð brátt venjast því, og það er verulega unaðslegt hérna á sumrin, ekki satt, Alex?“ Hann sneri sér að starfsbróður sínum. Doktor Gordon sat með dagblaðið, fletti nú við blaði, en svaraði engu. Austurríski læknirinn yppti öxlum, hnyklaði brýnnar og sneri sér aftur að Christinu: „En mér finnst nú reyndar að vorið sé skemmtilegasti tími ársins. Þá verðum jafnvel við læknarnir mann- legir!“ Enda þótt hann reyndi að vera glaðlegur var þó einhver falskur tónn í rödd hans, eða svo fannst Christinu að minnsta kosti og hafði það þau áhrif að gera þögn hinna tveggja enn dýpri og kuldalegri. Hún hafði ákafan höfuðverk og tók því inn aspirín með kaffinu. Er hún rétti bolla sinn til Arnolds Faber til að fá viðbót tók hún eftir því að doktor Anstruther starði á hana yfir gleraugu sín og var skrítinn svipur á honum. Þegar hún leit í augu hans, leit hann undan þegar í stað, en þetta hafði ónotaleg áhrif á Christine. David Blair hafði sagt að doktor 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.