Bergmál - 01.05.1955, Qupperneq 66

Bergmál - 01.05.1955, Qupperneq 66
Hitt og þetta BAKSÍÐUMYNDIN. Aítan á þessu hefti er enska leik- konan Joan Greenwood. Hún er mjög vel þekkt í leikhúsum Lundúna, en jafnframt hefir hún leikið í kvikmynd- um og nú nýskeð var sýnd í Reykjavík kvikmyndin „The Importance of being Earnest", eftir samnefndu leikriti Oscars Wilde, en þar lék Joan Green- wood eitt aðal-hlutverkið. Þessi mynd hér er tekin af henni, er hún lék Peter Pan, í jólaleikriti eftir J. M. Barrie, sem naut gífurlegra vin- sælda og fékk allsstaðar góða dóma. Joan Greenwood segist vera afskap- lega þæg og góð við blaðamennina þegar þeir biðja um samtal við hana, um daginn tók hún til dæmis á móti nokkrum blaðamönnum heima hjá sér sem spurðu hana hvað hún ætlaði að gera um páskana, og hún sagði þeim strax hreinskilnislega að hún ætlaði að sofa mikið og borða mikið líka. Og svo sagði hún þeim í óspurðum fréttum, að hún væri að fá sér tígris- dýrshvolp og hann yrði blaðafulltrúi sinn framvegis, Þeir gætu svo hvenær sem væri spurt eftir Oom Pom Tin, því að hvolpurinn ætti að heita það. SKRÍTLUR. Kennarinn var að reyna að útskýra fyrir nemendunum hvað ekkjumaður væri. „Hvað munduð þið nefna mann, sem misst hefði konuna sína skyndilega?" spurði hann. Einn drengjanna rétti upp hendina. „Ég myndi kalla hann bölvaðan trassa." ★ Tveir piparsveinar lentu í heitum umræðum út af bók nokkurri. Að lokum sagði annar þeirra, sem sjálíur var rithöfundur: „Nei, John, þú kannt ekki að meta bókina. Þú hefir aldrei skrifað bók sjálfur." „Nei, veit ég vel,“ svaraði John, „ég hefi heldur aldrei verpt eggi, og þó hefi ég betra vit á eggjakökum en nokkur hæna.“ ATHUGASEMD. í aprílhefti Bergmáls var skopþáttur, sem heitir Gestabókin. Á einum stað í þeim þætti var vísupartur, sem átti að vera þannig: „Heimabakaðar Hansenkökur, lostæti mesta, hafa jafnan laðað að, fjölda gesta." 64
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.